Starfshlutfall hjúkrunarfræðings á Borgarfirði lækkað í 50%

sjomannadagur borgarfjordur 0197 webStarfshlutfall eina hjúkrunarfræðingsins á Borgarfirði eystri hefur verið lækkað úr 60% í 50% en til stóð að skerða það enn frekar. Hjúkrunarfræðingurinn er eini heilbrigðisstarfsmaðurinn sem sinnir Borgfirðingum frá degi til dags.

Lesa meira

Arnbjörg Sveins: Samgöngur við Austurland eiga að vera í lagi

arnbjorg sveins des13Seyðfirðingar eru líkt og fleiri Austfirðingar óánægðir með þá ákvörðun Vegagerðarinnar að fækka tímabundið mokstursdögum á Möðrudalsöræfum úr sex í tvo. Forseti bæjarstjórnar segir óásættanlegt að dregið sé úr þjónustu við samgönguæð sem skipti fjórðunginn miklu máli.

Lesa meira

Mokstursdögum fækkað á Vopnafjarðarheiði: Þetta er bullandi vont

thorsteinn steinsson apr13 skorinnVopnfirðingar eru svekktir og undrandi á þeirri ákvörðun Vegagerðarinnar að fækka mokstursdögum á Vopnafjarðarheiði úr sex í tvo. Vegagerðin hafnar því að til aðgerðanna sé gripið í sparnaðarskyni. Þetta séu neyðaraðgerðir út af ástandi á vegunum.

Lesa meira

KPMG: Virðisaukaskatturinn helst það sem fer í vaskinn

skattadagur kpmg1Sérfræðingar KPMG segja frágang virðisaukaskatts vera það sem helst vefst fyrir þeim sem reka fyrirtæki að gera rétt í skattskilum. Löggjöf í ferðaþjónustu virðist sérlega vanþróuð sem veldur því að ríkið verður af skatttekjum og iðngreinin af opinberum stuðningi.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.