Karlakórinn Drífandi flaug með Iron Maiden þotunni
Tónlistarbransinn tekur á sig ýmsar myndir. Á fimmtudag lágu leiðir
karlakórs og þungarokks saman þegar karlakórinn Drífandi af
Fljótsdalshéraði flaug til Kanada í flugvél merktri bresku rokksveitinni
Iron Maiden.