Búið að framleiða tvær milljónir tonna hjá Fjarðaáli

fjardaal 2milljo tonna webÍ ársbyrjun 2014 var þeim merka áfanga náð í álveri Alcoa Fjarðaáls á Reyðarfirði að heildarframleiðslumagn afurða fyrirtækisins náði tveimur milljónum tonna. Nú eru liðin tæp sjö ár síðan fyrsta kerið var ræst en það var í aprílmánuði 2007.

Lesa meira

Alþingi: Af hverju er svona mikill léttir innan Sjálfstæðisflokksins?

althingi roskvaÞingmaður Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs spurði á þingi í gær hvort sjálfstæðismenn álíti sig réttborna til valda. Spurningin kom í kjölfar orða Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstæðisflokksins á opnum fundi á Egilsstöðum í síðustu viku.

Lesa meira

Bjarni og Hanna Birna: Léttir í samfélaginu þegar tókst að skila hallalausum fjárlögum

hanna birna bjarni ben feb14Forustumenn Sjálfstæðisflokksins segja samstöðu hafa ríkt á Alþingi fyrir jól um að skila hallalausu fjárlagafrumvarpi þótt menn væru ekki sammála um útfærslur. Mörg stefnumál ríkisstjórnarinnar hafi þegar gengið hraðar í gegn en þau reiknuðu með. Næsta verkefni er að minnka skuldir ríkissjóðs sem meðal annars náist fram með sölu á meirihluta í Landsbankanum.

Lesa meira

Nýr Beitir og meiri kvóti til Síldarvinnslunnar

beitir feb14Nýr Beitir kom til hafnar í Neskaupstað í lok janúar. Forstjóri Síldarvinnslunnar segir um að ræða hagkvæmara skip en hið eldra. Þá keypti fyrirtækið nýverið hlut af kvóta Stálskipa í Hafnarfirði sem hætt hafa útgerð.

Lesa meira

Mestum uppsjávarafla landað í Neskaupstað

neskMestum uppsjávarafla var landað í Neskaupstað á síðasta ári eða rúmlega 200.000 tonnum. Sex austfirskar hafnir eru á lista þeirra tíu sem taka við mestum afla en alls er um 60% uppsjávaraflans landað í fjórðungnum.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.