Þorbjörn Broddason: Stjórnmálamönnum frjálst eins og öðrum að hafa skoðun á fjölmiðlum

Þorbjörn Broddason, prófessor í fjölmiðlafræði við Háskóla Íslands, segir stjórnmálamönnum frjálst eins og öðrum að hafa skoðanir á fjölmiðlun og láta þær í ljósi. Grundvallarboðorð góðs fréttamanns að tortryggja það sem honum er sagt.Algengara sé en marga gruni hversu lævíslega stjórnmálamenn reyni að hafa áhrif á fréttaflutning.

 

Lesa meira

Forréttindi að stunda búskap og framleiða matvörur á Íslandi

lomb.jpgEllen Thamdrup, bóndi á Gíslastöðum á Fljótsdalshéraði, segir það forréttindi að fá að framleiða matvörur á Íslandi. Samanburðinn hefur hún frá Danmörku þar sem ýmis efni eru notuð á gróður þaðan sem þau rata inn í fæðukeðjuna.

 

Lesa meira

Eiginkonu Hannesar sagt upp

hannes_sigmarsson_jpg_280x800_q95.jpgGuðrún Jóna Helgadóttir, eiginkona Hannesar Sigmarssonar fyrrverandi yfirlæknis á Eskifirði, er ein þeirra tíu sem sagt var upp hjá Heilbrigðisstofnun Austurlands um áramótin. Hún segir uppsögnina tengjast brotthvarfi eiginmannsins en forstjórinn að uppsögnin sé eðlileg í ljósi sparnaðarráðstafana.

 

Lesa meira

Völva Agl.is: Að lokum

volvumynd_web.jpgEftir áföll seinustu mánaða er íslenska þjóðin farin að sjá í gegnum spuna sem á borð fyrir hana er borin. Þetta er meðal þess sem fram kemur í lokaorðum völvu Agl.is.

 

Lesa meira

Fjölfosfötin eru ekki tæknileg hjálparefni í saltfiski

kalli_sveins.jpgSaltfiskframleiðendur geta ekki falið notkun sína á fjölfosfötum undir því skyni að þau séu tæknileg hjálparefni. Þetta er skýrt í reglum Evrópusambandsins og gildir jafnt fyrir öll aðildarríki segir talsmaður sambandsins.

 

Lesa meira

Bæjarstjórnarbekkurinn í Samkaupum

Bæjarstjórnarbekkurinn sá fyrsti í röðinni var settur upp í Samkaupum á Egilsstöðum.  Á hann settust forseti bæjarstjórnar, formaður bæjarráðs og bæjarstjórinn á Fljótsdalshéraði.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.