Þrjú efstu sætin óbreytt hjá Fjarðalistanum

fjardalisti topp5 mars14Bæjarfulltrúarnir Elvar Jónsson, Eydís Ásbjörnsdóttir og Esther Ösp Gunnarsdóttir skipa efstu þrjú sætin á framboðslista Fjarðalistans í sveitarstjórnarkosningunum í Fjarðabyggð í vor. Listinn var samþykktur á félagsfundi í kvöld.

Lesa meira

Norðfjarðargöng: Nýrri tækni beitt við útmokstur

mars20032014 1Blað var brotið í jarðgangagerð á Íslandi í gær, þegar verktaki Norðfjarðarganganna tók í notkun útmokstursvagna sem hafa haft vinnuheitið „Mammútar". Þetta eru vagnar sem verktakinn sérhannaði til útmoksturs úr jarðgöngum og voru þeir reyndir fulllestaðir í fyrsta sinn í gær. Það gekk vel og verða þeir væntanlega notaðir við útmokstur Eskifjarðarmegin hér eftir.

Lesa meira

Norðfjarðargöng: 1000 metra markinu náð

mars24032014 webBúið er að krafa ríflega einn kílómetra af fyrirhuguðum Norðfjarðargöngum. Illa gekk samt að grafa Eskifjarðarmegin frá í síðustu viku því bergið þar er laust í sér.

Lesa meira

Jens Garðar efstur hjá Sjálfstæðisflokknum í Fjarðabyggð

jens gardar helgason mai12Bæjarfulltrúarnir Jens Garðar Helgason og Valdimar O. Hermannsson skipa efstu tvö sætin á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Fjarðabyggð fyrir sveitarstjórnarkosningar í vor. Fulltrúaráð flokksins í sveitarfélaginu samþykkti tillögu uppstillingarnefndar á fundi á fimmtudagskvöld.

Lesa meira

Segjast hafa frétt af matarboði með forsetanum úti í bæ: Þetta bar brátt að

forseti sfk 0017 webFulltrúar minnihlutans í bæjarstjórn Seyðisfjarðarkaupstaðar eru óhressir með að hafa frétt það úti í bæ að til stæði að bjóða forseta Íslands í mat í boði bæjarstjórnar í heimsókn hans til bæjarins fyrir skemmstu. Bæjarstjórinn segir heimsóknina hafa verið skipulagða í miklum flýti.

Lesa meira

Sakar meirihlutann um að reyna ítrekað að leggja stein í götu Lónsleiru

seydisfjordurVarabæjarfulltrúi Samfylkingarinnar á Seyðisfirði sakar bæjaryfirvöld um að hafa ítrekað reynt að „leggja stein í götu" Lónsleiru ehf. sem byggir tvö íbúðahótel á Seyðisfirði. Bæjarstjórinn segir þvert á móti að aukafundir hafi verið haldnir til að reyna að vinna að framgangi málsins.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.