Arnbjörg leiðir Sjálfstæðismenn á Seyðisfirði

arnbjorg sveins des13Arnbjörg Sveinsdóttir, forseti bæjarstjórnar og fyrrverandi þingmaður, er efst á lista Sjálfstæðisflokksins á Seyðisfirði fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Konur skipa fjögur efstu sætin á listanum.

Lesa meira

Þrjátíu starfsmenn Vísis fóru suður til að skoða aðstæður

visirhf flug 0003 webTæplega 30 starfsmenn fiskvinnslu Vísis á Djúpavogi fóru með morgunflugi frá Egilsstöðum klukkan níu áleiðis til Grindavíkur til að skoða aðstæður þar. Vísir hyggst hætta bolfiskvinnslu á Djúpavogi í sumar og hefur boðið starfsmönnunum að flytjast suður.

Lesa meira

Staðsetning olíuhafnar: Hefur gríðarlega þýðingu ef farið verður að bora

reydarfjordur hofnÁkvörðun Eykon Energy um að velja Reyðarfjörð sem sína aðalhöfn fyrir landþjónustu við olíuleit- og vinnslu hefur lítil áhrif fyrst í stað. Umsvifin verða hins vegar gríðarleg ef borun hefst á Drekasvæðinu. Reynsla svæðisins af því að takast við stórum verkefnum skipti miklu máli við staðarvalið.

Lesa meira

Sýslumanns- og lögreglustjóraembætti sameinuð: Hvar lendir Höfn?

logregla syslumadursey heradsdomuraustGert er ráð fyrir að einn sýslumaður og einn lögreglustjóri verði yfir öllu Austurlandi miðað við frumvörp sem samþykkt voru á Alþingi í morgun. Ekki er gert ráð fyrir uppsögnum starfsmanna og ekki hefur verið ákveðið var embættin verða með aðsetur.

Lesa meira

Endurreisn býður fram á Fljótsdalshéraði

askell einarsson sigadEndurreisn – listi fólksins er nýtt framboð á Fljótsdalshéraði sem Áskell Einarsson, bóndi í Eiðaþinghá, leiðir. Slagorð Listans er „Við gerum allt fyrir alla, en meira fyrir suma (með fyrirvara um efndir)".

Lesa meira

Hreppsnefndin hættir öll í Breiðdal

pall baldurs ingolfur finns april14Enginn sitjandi hreppsnefndarmanna í Breiðdalshreppi gefur kost á sér til áframhaldandi setu. Þar verður óhlutbundin kosning í fyrsta sinn í áraraðir.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.