Tveir bátar strand við Austfirði á einum sólarhring

stodvarfjordur2.jpgFiskibátur með fjórum um borð strandaði í Stöðvarfirði upp úr miðnætti í nótt. Ekki tókst að ná honum á flot í nótt en það verður reynt í dag. Annar bátur strandaði í Fáskrúðfirði seinni partinn í gær.

Lesa meira

Hannes læknir vill rúmar 30 milljónir í bætur

hannes_sigmarsson_jpg_280x800_q95.jpgHannes Sigmarsson, fyrrverandi yfirlæknir Heilbrigðisstofnunar Austurlands í Fjarðabyggð vill rúmar 30 milljónir króna í bætur fyrir ólögmæta uppsögn og aðdróttanir gegn persónu hans og æru.

 

Lesa meira

Elvar Jónsson: Öxi er lúxusframkvæmd

elvar_jonsson2.jpgElvar Jónsson, oddviti Fjarðalistans í bæjarstjórn Fjarðabyggðar, lýsir Axarvegi sem „skemmtilegum valkosti yfir sumarmánuðina.“ Óskynsamlegt sé þó að setja nýjan heilsársveg þar í forgang í austfirskum vegamálum.

 

Lesa meira

Öll prestaköllin á Héraði sameinuð í eitt

egilsstadakirkja.jpgÖll prestaköllin á Fljótsdalshéraði og Seyðisfirði verða á næstunni sameinuð um eitt. Búast má við breytingum á staðsetningum presta. Eiða- og Vallanesprestakall sameinast strax.

 

Lesa meira

Eiríkur Björn: Menn töldu mig of mikið í pólitíkinni fyrir austan

arnipall_eirikur.jpgEiríkur Björn Björgvinsson, fyrrverandi bæjarstjóri á Fljótsdalshéraði, segir helsta mun á starfinu þar og á Akureyri, þar sem hann starfar nú, að hann einbeiti sér betur að rekstrinum nyrðra. Pólitísk vinna eystra hafi mögulega haft neikvæð áhrif á feril hans.

 

Lesa meira

Er byggðavandinn skortur á félagsþroska?

lunga_tonleikar_0180_web.jpgFramfarafélag Fljótsdalshéraðs heldur upp á 25 ára afmæli sitt á föstudag með málþingi þar sem yfirskriftin er „Er byggðavandinn skortur á félagsþroska.“

 

Lesa meira

VÍS gefur þúsund húfur á Austurlandi

vis_hufur_web.jpgUm eitt þúsund Austfirðingar með F plús tryggingu hjá VÍS hafa að undanförnu nælt sér í húfur sem þeim standa til boða. Umdæmisstjórinn er hæstánægður með viðtökurnar.

 

Lesa meira

Körfubolti: Öruggur sigur Hattar á Ármanni

fsu_hottur_karfa_30102011_0027_web.jpgHöttur vann Ármann í fyrstu deild karla í körfuknattleik 93-77 þegar liðin mættust á Egilsstöðum á fimmtudagskvöld. Með sigrinum komst Höttur í fjórða sæti deildarinnar. Bandaríkjamaðurinn Michael Sloan átti enn einn stórleikinn.

 

Lesa meira

Ferðamálasamtök Austurlands endurskipulögð

markadsstofa_austurlands_seinastifundur_web.jpgMarkaðsstofa Austurlands og Ferðamálasamtök Austurlands sameinast á næstunni undir merkjum Ferðamálasamtaka Austurlands. Þetta var samþykkt á aukaaðalfundi samtakanna sem fram fór á Hallormsstað fyrir skemmstu.

 

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.