Orkumálinn 2024

Vilja fá 400 hreindýr lánuð í fimm ár til að koma upp hreindýrabúi

hreindyr vor08Björn Magnússon og Stefán H. Magnússon hafa sótt um það til umhverfis- og landbúnaðarráðuneytisins að fá lánuð 400 dýr úr íslenska hreindýrastofninum til að byggja upp hreindýrabú á norð-Austurlandi. Þeir segja mikinn markað fyrir kjöt af dýrunum bæði hér sem erlendis.

Lesa meira

Fáar útstrikanir á Seyðisfirði

x14 frambodsfundur sfk xb webAlls var þrettán sinnum strikað yfir nöfn á framboðslistum á Seyðisfirði í nýafstöðnum sveitarstjórnarkosningum. Þorri útstrikananna var á lista Framsóknarflokksins.

Lesa meira

Vilja efla vitund um borgaraleg réttindi: Líkamsleitir líka niðurlægjandi fyrir þá saklausu

eva bjork karadottir 0008 webFélagar úr Snarrótinni – samtökum um borgaraleg réttindi hyggjast dreifa fræðsluefni um stjórnarskrárvarin réttindi einstaklinga á rokkhátíðinni Eistnaflugi um helgina. Réttindin snúa einkum að líkamsleit lögreglu sem félagar segja á gráu svæði. Austurfrétt ræddi við ritarann Björgvin Mýrdal og Norðfirðinginn Evu Björk Káradóttur um starfsemi samtakanna.

Lesa meira

Trillu bjargað eftir strand í Eskifirði

eskifjordur strand 08072014 thorlindurBjörgunarsveitin Brimrún á Eskifirði var um miðjan dag í gær kölluð út til að bjarga lítilli trillu sem strandaði að austanverðu í firðinum. Formaður sveitarinnar segir björgunina hafa gengið vel.

Lesa meira

Verkfræðistofa Austurlands sameinast EFLU

efla verkaust 0004 webUm síðustu mánaðamót sameinaðist Verkfræðistofa Austurlands EFLU verkfræðistofu. Fyrirtækin tvö hafa verið í umtalsverðu samstarfi undanfarin ár, sem hefur skilað góðum árangri og verið báðum aðilum til hagsbóta.

Lesa meira

Mjóeyri: Þrjú ný hús sem styrkja eininguna

saevar mjoeyri nyhus juni14Ferðaþjónustan Mjóeyri tók nýverið í notkun þrjú ný gistihús fyrir ferðamenn. Framkvæmdastjórinn segir tilkomu þeirra styrkja rekstrareininguna sem býður nú upp á yfir sjötíu gistipláss.

Lesa meira

Flugvél yfir Austfjörðum hvarf af ratsjám: Kom aftur fram

flugvel 04072014 0022 webMikill viðbúnaður hjá austfirskum björgunarsveitum seinni partinn í dag eftir að neyðarkall barst frá ferjuflugvél sem stödd var um 15 sjómílur frá Egilsstöðum, á milli Loðmundarfjarðar og Seyðisfjarðar.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.