Orkumálinn 2024

Miklar framkvæmdir við malbikun á Austurlandi

malbikun fagridalur juli14Vegagerðin hefur síðustu vikur unnið að viðhaldi á bundnu slitlagi á vegum á Austurlandi. Hámarkshraði er því víða takmarkaður og varað við steinkasti.

Lesa meira

Vilhjálmur Hjálmarsson jarðsunginn

jardarfor vilhjalmur hjalmarsson 0037 webVilhjálmur Hjálmarsson, fyrrverandi ráðherra og þingmaður, var jarðsunginn frá Mjóafjarðarkirkju. Ríflega 300 gestir sóttu athöfnina en kirkjan rúmar aðeins um 100 gesti og var hún frátekin fyrir nánustu ættingja og heiðursgesti.

Lesa meira

Sautján karlar vilja starf sveitarstjóra Vopnafjarðarhrepps

vopnafjordur 02052014 0004 webSautján karlmenn en engin kona sækja um starf sveitarstjóra Vopnafjarðarhrepps. Meðal umsækjenda eru Hrafnkell Lárusson, fyrrverandi héraðsskjalavörður og Ólafur Áki Ragnarsson, verkefnastjóri sveitarstjórnamála hjá Austurbrú.

Lesa meira

Lárus Bjarnason sýslumaður Austurlands

larus bjarnason pixladurLárus Bjarnason, sýslumaður á Seyðisfirði, hefur verið skipaður sýslumaður í nýju Austurlandsumdæmi. Ný skipan sýslumannsembætta tekur gildi 1. janúar.

Lesa meira

Breytingar í vinnslusal Vísis á Djúpavogi

djupivogurBreytingar hafa staðið yfir síðustu vikur í vinnslusal Vísis á Djúpavogi þar sem fiskvinnslutæki hafa verið tekin niður og send suður til Grindavíkur. Önnur koma í staðinn en vinnslan verður einfaldari í sniðum en hún var.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.