Orkumálinn 2024

Norðfjarðargöng: Þriggja kílómetra áfanganum náð

agust20082014 1Í lok síðustu viku var búið að grafa yfir 3 km af áætlaðri heildarlengd nýrra Norðfjarðarganga, eða rétt um 40% þeirra 7.566 metra sem verða grafnir í bergi. Um tveir þriðju hlutar þessa hafa verið grafnir Eskifjarðarmegin, en um þriðjungur í Fannardal.

Lesa meira

Þarf að segja hvað rauðu tölurnar þýða: Ekki verið að gefa Fjarðaáli slaka

alver alcoa april2013Formaður eigna-, skipulags- og umhverfisnefndar Fjarðabyggðar segir skorta á að upplýsingar um flúormengun séu settar í samhengi sem almenningur skilur. Ekki sé verið að gefa Alcoa Fjarðaáli neinn slaka eða gagnrýna eftirlitsaðila þegar óskað sé eftir ítarlegri framsetningu gagna. Umhverfisstofnun og Matvælastofnun telja sig hafa sýnt af sér fagmennsku í upplýsingagjöf í tengslum við málið.

Lesa meira

Voyager tók stefnuna í suður: Vonandi kemur enginn út í tapi

Voyage seydisfj2Skemmtiferðaskipið Voyager tók stefnuna til suðurs en það hætti við að leggjast að bryggju á Seyðisfirði á laugardag vegna veðurs. Vonast er til að ferðaþjónustuaðilar sem þurftu að bregðast skjótt við til að undirbúa komu skipsins beri ekki fjárhagslegan skaða að.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.