Árni Páll: Íslenska krónan er kúgunartæki gagnvart vinnandi fólki

arni pall arnason sept14Formaður Samfylkingarinnar telur það borna von að Íslendingar geti búið við sambærileg lífskjör og aðrar þjóðir á Norðurlöndunum á meðan þeir notist við íslensku krónuna. Á meðan verði erfitt að sannfæra Íslendinga til að snúa aftur heim eftir nám erlendis.

Lesa meira

SAM - félagið tekur yfir MAKE by Þorpið

samfelagid austurbruÍ gær var undirritaður samningur milli Austurbrúar og SAM-félagsins, grasrótarfélags skapandi fólks á Austurlandi, sem kveður á um yfirfærslu verkefnisins MAKE by Þorpið til SAM-félagsins. Fram til þessa hefur Austurbrú hýst verkefnið sem hefur það að markmiði að efla skapandi samfélag á Austurlandi.

Lesa meira

Kristján Möller: Samstaða heimamanna forsenda jarðganga

samfylking klm apa seydis 03092014 0006 webKristján L. Möller, þingmaður Samfylkingarinnar í Norðausturkjördæmi, segir einarða samstöðu heimamanna lykilforsendu þess að jarðgöng komi. Það sé reynsla hans af baráttu Siglfirðinga fyrir göngum.

Lesa meira

Norðfjarðargöng: Erfitt setbergslag tefur verkið

september 03092014 1Erfitt setbergslag heftir nú framvindu á nýjan leik Eskifjarðarmegin. Setbergið er nú rúmlega 7 m þykkt og sýnir mjög svipaða hegðun og stóra setbergslagið sem tafði framvindu í vor.

Lesa meira

Sigurður Blöndal látinn

sigurdur blondalSigurður Blöndal, fyrrverandi skógræktarstjóri, lést á Egilsstöðum á þriðjudag á nítugasta aldursári.

Lesa meira

Eldgosið í Holuhrauni séð frá Fjallkolli í Hrafnkelsdal

Eldgos-9428Hraungosið í Holuhrauni helst stöðugt þó ekkert lát sé jarðskjálftavirkni á svæðinu. Bjarminn af gosinu sést víða og fylgjast margir með úr fjarlægð. Blaðamaður Austurfréttar slóst í för með Aðalsteini Sigurðarsyni, bónda á Vaðbrekku þegar hann skellti sér upp á Fjallkoll til að freista þess að ná myndum af gosinu.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.