Lítið sofið á Vattarnesi í gær – Myndir

akrafell strand 06092014 0001 webTugir björgunarsveitamanna af Austurlandi tóku þátt í björgunaraðgerðum flutningaskipsins Akrafells við Vattarnes í gær. Skipið kom til hafnar á Eskifirði klukkan fjögur nótt, um sólarhring eftir að það strandaði.

Lesa meira

Lögregla rannsakar tildrög strandsins

akrafell strand3Rannsókn lögreglu á tildrögum þess að flutningaskipið Akrafell strandaði við Vattarnes snemma í morgun er að sögn á viðkvæmu stigi. Lögregla hefur rætt við skipstjórann og skipverja.

Lesa meira

Akrafellið laust af strandstað

akrafell strand 06092014 0126 webAkrafellið, sem strandaði um klukkan fimm í morgun við Vattarnes, var dregið á flot rétt fyrir miðnætti á flóði af fjölveiðiskipinu Aðalsteini Jónssyni. 

Lesa meira

Sigldi á fullri ferð á skerið

Akrafell ferillAllt bendir til þess að Akrafell, skip Samskipa sem strandaði í Reyðarfirði í morgun, hafi siglt á mikilli ferð beint á sker sem liggur örskammt undan landi við bæinn Vattarnes. Mjög gott veður er á strandstað og mikill viðbúnaður.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.