


Tíðafar austanlands nokkuð á pari í maímánuði
Hitastig á Austurlandi í liðnum mánuði reyndist vera í meðallagi samkvæmt tölum Veðurstofu Íslands um tíðafar á landinu.

Tvær umsóknir um stöðu skólastjóra á Vopnafirði
Tvær umsóknir bárust um stöðu skólastjóra á Vopnafirði en umsóknarfrestur rann út fyrir viku.
Höfum tækni, þekkingu, jarðnæði og mannskap til að rækta korn
Varaþingmaður Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs úr Norðausturkjördæmi segir að breyta þurfi stuðningskerfi landbúnaðarins þannig hvatt verði til kornræktar hérlendis. Aðstæður hafi breyst síðustu áratugi þannig það sé vel raunhæft og jafnvel nauðsynlegt.
Engar úthlutanir til Fjarðabyggðar úr Fiskeldissjóði
Bæjarráð Fjarðabyggðar skorar á Svandísi Svavarsdóttur, matvælaráðherra, að endurskoða hið fyrsta úthlutanir úr svokölluðum Fiskeldissjóði og íhuga jafnframt að leggja sjóðinn alfarið niður. Aðeins 32 milljónum af rúmlega 180 alls í sjóðnum var úthlutað austur á land og sú upphæð öll til Múlaþings.

Vilja aðgerðir Fjarðabyggðar vegna Melbæjar á Eskifirði
„Okkur hefur þótt gott að vera í Melbæ og að við viljum vera þar áfram ef gerðar væru lagfæringar sem þarf til að húsnæðið væri í góðu lagi fyrir okkur.“

Kynna sér aðlögun aðfluttra og innflytjenda á Austurlandi
„Það má segja að þetta hafi meira verið kynning á verkefninu og samtal við gesti heldur en að kynna niðurstöður enda rannsókninni ekki lokið og eftir á að greina allt sem við erum komin með,“ segir Unnur Dís Skaptadóttir, mannfræðingur hjá Háskóla Íslands.

Nýtt íþróttasvæði á Egilsstöðum þrengir að eldri borgurum
Vinnslutillaga að nýju íþróttasvæði á Egilsstöðum norðan við hjúkrunarheimilið Dyngju lokar alfarið fyrir frekari nauðsynlega þróun heilbrigðisstofnana á svæðinu að mati Öldungaráðs Múlasýslu.

Mikið óöryggi með flugið
Mikil óánægja er meðal farþega innanlandsflug með þjónustu Icelandair á flugleiðinni milli Egilsstaða og Reykjavíkur. Þrjár af síðustu fjórum vélum félagsins á leiðinni hafa verið klukkustund eða meira á eftir áætlun.
Loðnuvinnslan kaupir nýtt Hoffell
Loðnuvinnslan á Fáskrúðsfirði hefur skrifað undir samninga vegna kaupa á nýju Hoffelli. Það heitir í dag Asbjørn og kemur frá Danmörku. Framkvæmdastjóri Loðnuvinnslunnar segir nýja skipið mikið framfaraskref fyrir útgerðina. Eldra Hoffell gengur upp í kaupin.
Greiddu atkvæði gegn ráðningu Jóns Björns
Minnihluti Sjálfstæðisflokks í bæjarstjórn Fjarðabyggðar bókaði óánægju með að ekki lægi fyrir ráðningarsamningur við bæjarstjóra á fyrsta fundi nýrrar bæjarstjórnar á föstudag og greiddi atkvæði gegn honum. Samningurinn verður afgreiddur af bæjarráði.