Uppgröfturinn á Seyðisfirði vekur athygli í Noregi

Fornleifauppgröfturinn á Seyðisfirði, þar sem fjögur kuml fundust í lok sumars, vekur talsverða athygli í Noregi vegna fornra tengsla við landið sem virðast koma í ljós. Hluti úrvinnslu gagna úr uppgreftrinum er unninn þar í landi.

Lesa meira

Ekki talið að smit á Egilsstöðum hafi dreift sér

Hvorki verður skóli hjá yngstu sex bekkjum grunnskólans á Breiðdalsvík og Stöðvarfirði né í leikskóla á morgun. Engin ný smit hafa þó greinst þar í dag en eitt á Egilsstöðum.

Lesa meira

Vatnið komið í lag á Stöðvarfirði

Íbúar á Stöðvarfirði þurfa ekki lengur að sjóða neysluvatn sitt. Mengun sem kom í ljós í síðustu viku virðist horfin.

Lesa meira

Sýknaður þótt frásögnin væri með ólíkindablæ

Héraðsdómur Austurlands hefur sýknað karlmann af ákæru um ölvunarakstur. Dómurinn taldi ákæruvaldið ekki hafa náð að afsanna framburð mannsins, þótt hann væri „með ólíkindablæ.“

Lesa meira

Varað við hríð í kvöld

Veðurstofan hefur gefið út gula viðvörun fyrir Austurland að Gletting í kvöld og fyrramálið.

Lesa meira

Ekkert okur á Valgerðarstöðum 4

„Ég get fullyrt að við erum fjarri því að okra neitt á þessari eign,“ segir Hjalti Árnason, lögfræðingur hjá Byggðastofnun.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.