
Færðu Fljótsdalshrepp reynitré að gjöf
Orkusalan, dótturfyrirtæki RARIK, færði nýverið öllum sveitarfélögum í landinu reynitré að gjöf í því skyni að minna á mikilvægi kolefnisbindingar.
Orkusalan, dótturfyrirtæki RARIK, færði nýverið öllum sveitarfélögum í landinu reynitré að gjöf í því skyni að minna á mikilvægi kolefnisbindingar.
„Ég hjólaði á móti þeim svona til að sýna þeim stuðning og á sömu stundu og við hittumst þá hættir að hellirigna og sólin fór að skína. Ég held það séu skýr skilaboð frá almættinu um virði þessarar farar þeirra,“ segir Berglind Ósk Agnarsdóttir á Fáskrúðsfirði.
Síðla í vetur tókst loks að selja eignir Byggðastofnunar að Valgerðarstöðum 4 í Fellabæ en kaupendurnir voru aðilarnir að baki hinu þekkta fyrirtæki Nordic Wasabi.
Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.