Þorrinn: Guð og lukkan stjórnar því hvort hákarlinn verður góður

Hreinn  BjörgvinssonÞorrinn er gengin í garð í allri sinni dýrð og hafa margir gætt sér að gómsætum þorramat með öllu tilheyrandi undanfarna daga. Hákarl er eitthvað sem er ómissandi í þorrabakkann að margra mati. Hreinn Björgvinsson, trillukarl frá Vopnafirði hefur verkað og selt hákarl í há herrans tíð og veit allt um handbrögðin og galdurinn á bak við ljúffengan hákarlsbita.

Lesa meira

Fundað um framtíðina í Fjarðabyggð í dag

vitundarvakning neskHvernig sérðu atvinnutækifæri og nýsköpun þróast í þínu samfélagi? Verða börnin þín við stjórnvölinn eftir tuttugu ár? Í dag verður haldinn fundur í Fjarðabyggð um byggðaþróun á norðurslóðum Norðurlanda þar sem meðal annars verður reynt að svara þessum spurningum.

Lesa meira

Vorhiti á Austfjörðum

mjoifjordur 25072014 0116 webAfar hlýtt hefur verið í veðri á Austfjörðum um helgina og er enn. Litlu munaði að hitamet febrúarmánaðar væri slegið á Dalatanga í gær.

Lesa meira

Fróðleiksfundi frestað

skattadagur kpmg 2014 webFróðleiksfundi KPMG um skattamál, sem halda átti á Egilsstöðum í dag, hefur verið frestað um viku vegna veðurs.

Lesa meira

Gamla Hoffellið til HB Granda

hoffell su2 hb webHoffell II SU 802, skip Loðnuvinnslunnar, mun halda á loðnuveiðar fyrir HB Granda innan skamms. Skipið hefur lítið verið notað á Fáskrúðsfirði síðan nýtt Hoffell var keypt þangað síðasta sumar.

Lesa meira

Barri með mýs í vinnu: Söfnuðu átta þúsund fræjum á þremur vikum

konglafrae BarriSkúli Björnsson, framkvæmdastjóri Gróðrarstöðvarinnar Barra ehf., birti fyrir skemmstu myndband á Facebook-síðu sinni og greindi frá því að ódýrt vinnuafl hefði bæst í starfsmannaflóru fyrirtækisins. Þrjár mýs höfðu komið sér vel fyrir í vinnusalnum og söfnuðu fræjum eins og enginn væri morgundagurinn.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.