Orkumálinn 2024

Fjarðabyggð: Komdu þínu á framfæri

FramfaeriErt þú á aldrinum 15 til 30 ára og vilt koma skoðunum þínum á framfæri við þá sem bera ábyrgð á málefnum ungs fólks í Fjarðabyggð?

Lesa meira

Söfnunarreikningur stofnaður eftir brunann í Berufirði: Draumurinn að koma húsinu í fokhelt ástand fyrir haustið

Bruni i BerufirdiEins og kunnugt er gerðist sá sorglegi atburður fyrir skemmstu að hið merka hús Steinaborg á Berufjarðarströnd brann til kaldra kola. Nú er Bergur Hrannar Guðmundsson eigandi og ábúandi strax farin að huga að endurreisn hússins, en eftir brunann standa heillegar hleðslur í bakveggjum og grunni sem hægt verður að byggja á.

Lesa meira

Óseyrarbrekka á lista yfir umferðaröryggisaðgerðir hjá Vegagerðinni

utaf 5Í lok janúar fóru tveir bílar útaf í sömu brekkunni, í sunnanverðum botni Stöðvarfjarðar, sem oft er kölluð Óseyrarbrekka. Akstursaðstæður voru mjög erfiðar. Snjór, mjög hvasst og mikil hálka var á veginum. Óhöppin áttu sér stað með nokkurra klukkutíma millibili og voru tveir farþegar í hvorum bíl. Engin alvarleg slys urðu á fólki, en einhverjir hlutu minniháttar áverka.

Lesa meira

Samningur um sóknaráætlun Austurlands

umsoknaraaetlun austurlandsAtvinnu- og nýsköpunarráðuneyti, mennta- og menningarmálaráðuneyti og Samband sveitarfélaga á Austurlandi hafa undirritað samning um sóknaráætlun Austurlands 2015 til 2019. Alls renna um 95 milljónir króna til Austurlands. Sigrún Blöndal, formaður SSA segir samninginn hafa mikla þýðingu fyrir atvinnu, nýsköpunar- og menningartengd tækifæri á Austurlandi.

Lesa meira

Sendiherra Kanada á ferð um Fjarðabyggð

Stewart peturStewart Wheeler, sendiherra Kanada á Íslandi, hefur ferðast vítt og breitt um Fjarðabyggð á undanförnum dögum, en hann er staddur þar á eigin vegum í stuttu fríi.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.