Orkumálinn 2024

„Borgaryfirvöld hafa sýnt landsbyggðinni fingurinn“

gunnar jonsson x14 sigadGunnar Jónsson, formaður bæjarráðs Fljótsdalshéraðs, segir framgöngu borgaryfirvalda í Reykjavík ástæðu þess að bæjarstjórn Fljótdalshéraðs styðji hugmyndir um að skipulag Reykjavíkurflugvallar og annarra alþjóðaflugvalla á Íslandi verði flutt til innanríkisráðherra. Hann segir borgaryfirvöld í Reykjavíkurborg ítrekað hafa „sýnt landsbyggðinni fingurinn“ með gjörðum sínum.

Lesa meira

Glæsilegur Venus í Vopnafjarðarhöfn - Myndir

IMG 1122Nýtt uppsjávarskip HB Granda, Venus NS 150, kom til heimahafnar á Vopnafirði um hvítasunnuhelgina og á miðvikudag var haldin formleg móttaka, þar sem íbúum Vopnafjarðar og öðrum áhugasömum var gefinn kostur á að skoða þessa glæsilegu viðbót íslenska fiskiskipaflotans.

Lesa meira

Varasamur hreindýrahópur á Völlum

hreindyr vellir mai15 skarpiVegfarendur sem keyra inn Velli frá Egilsstöðum þurfa að fara með sérstakri gát. Þar heldur sig hreindýrahópur sem sýnt hefur mikla fífldirfsku við að þvera veginn, að sögn vegfaranda sem hafði samband við Austurfrétt.

Lesa meira

Tæpar sextíu milljónir austur í viðhald ferðamannastaða

teigarhorn 2013 asRúmum tuttugu milljónum króna verður varið til uppbyggingar á Teigarhorni í Berufirði á næstunni. Styrkurinn er hluti af átaki ríkisstjórnarinnar til uppbyggingar og verndar ferðamannastaða sem eru í eigu eða umsjón ríkisins.

Lesa meira

Júnímánuður byrjar á snjómokstri hjá Vegagerðinni

fjardarheidi4 webStarfsmenn Vegagerðarinnar á Austurlandi þurftu að moka snjó í Oddskarði og á Fjarðarheiði á þessum fyrsta degi júnímánaðar. Vegurinn um Oddskarð var alhvítur og krapi var á veginum við göngin. Þá þurfti einnig að moka krapa af veginum yfir Fjarðarheiði.

Lesa meira

Vigdís Hauksdóttir: Vegamálin eru næst á dagskrá

vigdis hauksdottir mai15 0001 webVigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar Alþingis, segir að samgöngumál séu næsta forgangsmál ríkisstjórnarinnar. Hún segir að stofnanir verði ekki sameinaðar nema af því sé sýnilegur ávinningur.

Lesa meira

Venus kominn til Vopnafjarðar

venus ns sjosetturNýtt skip HB Granda, Venus NS, kom til heimahafnar á Vopnafirði seinni part sunnudags. Formlega verður tekið á móti því á morgun.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.