Melarétt frestað til sunnudags vegna þoku í Rananum

lombMelarétt í Fljótsdal hefur verið frestað um einn dag og réttað verður á sunnudag í stað laugardags, vegna tafa við smalamennsku. Þoka í Rananum hefur verið til vandræða fyrir smalamenn að sögn Þorvarðs Ingimarssonar, smalastjóra.

Lesa meira

Fagradalsvegur af vegaskrá um áramót

bdalsvik 05022015 0027 webAð öllu óbreyttu verður Fagradalsvegur í Breiðdal tekinn af vegaskrá um næstkomandi áramót. Breiðdalshreppur óskaði eftir því við Vegagerðina fyrr í sumar að niðurfellingu vegarins af vegaskrá yrði frestað frá og með 1. janúar næstkomandi, en varð ekki að ósk sinni.

Lesa meira

Matjurtarækt - Vanmetin auðlind á Austurlandi

graenmetiÓhætt er að fullyrða að óvíða á landinu er matjurtarækt stunduð í minna mæli en á Austurlandi, enda vantar mikið upp á að slík ræktun í landsfjórðungnum komist nálægt því að uppfylla vaxandi neysluþörf heima fyrir, þó svo að góðar aðstæður til slíkrar framleiðslu séu hér víða fyrir hendi.

Lesa meira

Flúor í grasi í Reyðarfirði um 36% minni í sumar

Alver0820136115Flúor í grasi í Reyðarfirði fer minnkandi þriðja árið í röð, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá Alcoa Fjarðaáli. Þar segir að flúorinn hafi verið 36 prósentum minni nú heldur en sumarið 2014, en það sumar hafi einnig dregið úr flúor miðað við sumarið 2013. Meðaltal nýliðins sumars var 19,7 µg samanborið við 30,8 µg árið 2014 og 37,8 µg sumarið 2013.

Lesa meira

Völundur hlýtur viðurkenningu

volundur verdlaunVölundur Jóhannesson á Egilsstöðum hlaut í dag Náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti.

Lesa meira

Nafn mannsins sem lést í Seyðisfirði

brennandi kertiSvissneski maðurinn sem lést í sunnanverðum Seyðisfirði í síðustu viku hét Pascal René Danz Lunn. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá lögreglunni á Austurlandi í dag.

Lesa meira

Horft til heilsulindar: Hallormsstaðaskóli seldur

hallormsstadarskoliSveitarstjórnir Fljótsdalshéraðs og Fljótsdalshrepps hafa samþykkt að selja húsnæði Hallormsstaðaskóla. Kaupandi er 701 hotels ehf., en það félag á og rekur meðal annars Hótel Hallormsstað, Hótel Valaskjálf og veitingastaðinn Salt á Egilsstöðum.

Lesa meira

Gegnumslag í Norðfjarðargöngum: „Viðbúið að það myndi eitthvað gat opnast“

IMG 0019 medKlukkan 10:00 í morgun var gegnumslag í Norðfjarðargöngum. Aðeins 7 metrar voru eftir ósprengdir, en hver sprengifæra er 5 metrar. „Það var viðbúið að það myndi eitthvað gat opnast. Þegar það eru bara tveir metrar eftir þá getur þetta látið undan og við bjuggumst við að það yrði hugsanlega gat,“ segir Guðmundur Þór Björnsson, umsjónarmaður framkvæmdanna frá verkfræðistofunni Hnit.

Lesa meira

Dýpkun Vopnafjarðarhafnar hefst um mánaðamót

IMG 1089Þann 7. september síðastliðinn var verksamningur um dýpkun Vopnafjarðarhafnar undirritaður. Hagtak hf. tók að sér verkið, en samningsupphæðin er 157.250.000 kr. með vsk. Gert er ráð fyrir því að framkvæmdir hefjist um næstu mánaðamót og er áætlaður verktími fjórir mánuðir.

Lesa meira

Enginn sótti um eina ríkisstarfið á Borgarfirði

borgarfjordur eystriEngar umsóknir bárust um 40% stöðu hjúkrunarfræðings eða sjúkraliða á Borgarfirði eystri áður en umsóknarfresturinn rann út fyrir viku síðan. Því er ekki útlit fyrir að neinn ríkisstarfsmaður verði starfandi á Borgarfirði eystri frá næstu mánaðamótum. Þetta kom fram á vef RÚV fyrr í dag.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.