Norðfjarðargöng opnuð fyrr en áætlað var?

nordfjardargong 09042015 2 webInnanríkisráðuneytið hefur óskað eftir því við Vegagerðina að kannað verði hvort hægt verði að flýta verklokum við ný Norðfjarðargöng. Ráðherra sprengir síðasta haftið á dag.

Lesa meira

Hafbjörgin bjargaði vélarvana bát

akrafell strand 06092014 0113 webHafbjörg á Norðfirði var eitt þeirra björgunarskipa Slysavarnafélagsins Landsbjargar sem kallað var út í gær til aðstoðar bátum á Íslandsmiðum.

Lesa meira

Ólöf Nordal: Prestar eru opinberir embættismenn sem halda á veraldlegu valdi

olof nordal sept15 0012 webÓlöf Nordal, innanríkisráðherra, segir að prestar geti ekki mismunað pörum um giftingar á grundvelli kynhneigðar á meðan þeir séu opinberir starfsmenn. Hún segir breytingatillögu á hjúskaparlögum um samviskufrelsi presta hafa verið lagða fram í annarri umræðu en nú ríki.

Lesa meira

Hlýr september bjargar vatnsstöðu í Hálslóni

karahnjukarLandsvirkjun hefur frestað mögulegri takmörkun á afhendingu rafmagns til viðskiptavina um einn mánuð. Met var nýverið sett í innrennsli á einum degi í Hálslón.

Lesa meira

Tjöldin tóm á Kelati-stöðinni: Hjálpum þessu fólki

IMG 2091 webFlóttamenn í Ungverjalandi eru hvattir til að passa upp á eigur sínar og hvers konar ferðamáta þeir kjósa sér, segir Austfirðingur sem nýkominn er frá landinu. Hún segist upplifa úrræðaleysi eftir heimkomuna.

Lesa meira

Gera úttekt á kynbundnum launamun

FjardabyggdTil stendur að gera úttekt á kynbundnum launamun hjá sveitarfélaginu Fjarðabyggð með jafnlaunavottun í huga.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.