Orkumálinn 2024

Einn enn á sjúkrahúsi eftir árekstur

fjordungssjukrahus neskaupstadEinn þeirra sem slasaðist í hörðum árekstri á Eskifirði í gærmorgun er enn á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað. Aðrir sem þangað komu fengu að fara heim í gær.

Lesa meira

Bændahátíðin endurvakin í tengslum við fræðadag

lombFræðadagur Búnaðarsambands Austurlands og Ráðgjafamiðstöðvar landbúnaðarins verður haldin í Valaskjálf næstkomandi laugardag auk þess sem bændahátíðin verður endurvakin um kvöldið.

Lesa meira

Gestir óánægðastir með þjónustuna á Egilsstöðum

egilsstadir 04052013 0001 webGestir sem heimsækja Austurland heim nefna Egilsstaði sem það neikvæðasta við fjórðunginn. Einkum er horft til þjónustunnar á staðnum. Bæjarfulltrúar á Fljótsdalshéraði telja mikilvægt að þjónustuveitendur axli sína ábyrgð.

Lesa meira

Grunaður um kynferðisbrot gegn bræðrum

heradsdomur austurlands hamar 0010 webHæstiréttur hefur staðfest úrskurð héraðsdóms Austurlands um að hafna kröfu lögreglustjórans á Austurlandi um að karlmaður, sem grunaður eru um kynferðisbrot gegn bræðrum, verði gert að sæta geðrannsókn.

Lesa meira

Átta sóttu um stöðu minjavarðar

skriduklaustur fornleifar 0005 webÁtta umsóknir bárust um stöðu minjavarðar Austurlands en umsóknarfrestur rann út í síðustu viku. Minjavörður hefur umsjón og eftirlit með minjum á svæðinu frá Vopnafirði að Djúpavogshreppi.

Lesa meira

Þrjár hvunndagshetjur heiðraðar

hvunndagshetjanKrabbameinsfélag Austfjarða heiðraði þrjár hvunndagshetjur síðastliðinn sunnudag í tilefni af Bleikum október.

Lesa meira

Ekki óskastaða að vera geðsjúkur á Austurlandi

tara tjorvadottir 0013 webTara Ösp Tjörvadóttir, einn af forsprökkum herferðarinnar #égerekkitabú segir aðstæður geðsjúkra á Austurlandi erfiðar. Á svæði vanti meira af sérhæfðu starfsfólki í heilbrigðisþjónustuna.

Lesa meira

Alvarlegt bílslys við Eskifjörð

eskifjordur mai14Þrír voru fluttir á Fjórðungssjúkrahúsið í Neskaupstað eftir alvarlegt umferðarslys fyrir botni Eskifjarðar í morgun þar sem tvær bifreiðar sem komu úr gagnstæðri átt skullu saman.

Lesa meira

Síldarvinnslan kaupir nýjan Beiti

gitte henning beitirSíldarvinnslan í Neskaupstað hefur gengið frá kaupum á danska uppsjávarveiðiskipinu Gitte Henning sem verður nýr Beitir NK. Núverandi Beitir gengur upp í kaupin.

Lesa meira

Brunamál: Viljum vinna að úrlausnum með heimamönnum

aefing isavia web1Fulltrúar Mannvirkjastofnunar koma austur innan til tíðar til að ræða málefni Brunavarna á Austurlandi. Margvíslegar athugasemdir komu fram við aðbúnað slökkviliðsins í úttekt stofnunarinnar. Forstjórinn segir engin stórtæk úrlausnarefni bíða en þó þurfi formlega að klára málin.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.