Brunavarnir á Austurlandi: Brunavarnaáætlun enn ósamþykkt

aefing isavia web1Mannvirkjastofnun gerir athugasemd við að ekki liggi fyrir brunavarnaáætlun fyrir Brunavarnir á Austurlandi. Hún hefur verið í smíðum frá því að slökkviliðið var stofnað í byrjun árs 2007. Eldvarnaeftirliti er einnig talið ábótavant.

Lesa meira

Bíða eftir fundi með Mannvirkjastofnun

bjorn ingimarsson 0006 webBjörn Ingimarsson, formaður stjórnar Brunavarna á Austurlandi, segir að næstu skref í úrbótum hjá slökkviliðinu verði stigin í samvinnu við Mannvirkjastofnun. Stofnunin gerir margvíslegar athugasemdir við aðbúnað slökkviliðsins í nýrri úttekt.

Lesa meira

„Framleitt á fullu alla daga"

gullver seyTvöfalt meiri afli hefur komið til vinnslu hjá fiskvinnslustöð Gullbergs á Seyðisfirði í ár en í fyrra.

Lesa meira

Brunavarnir á Austurlandi: Er alls staðar nægt vatn?

alelda bill a reydarfirdi1Mannvirkjastofnun gerir margvíslegar athugasemdir við aðbúnað Brunavarna á Austurlandi í nýrri skýrslu. Meðal annars er talið hæpið að nægt vatn sé til staðar í slökkvistarf í þremur austfirskum þéttbýlisstöðum.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.