Átta sóttu um stöðu minjavarðar

skriduklaustur fornleifar 0005 webÁtta umsóknir bárust um stöðu minjavarðar Austurlands en umsóknarfrestur rann út í síðustu viku. Minjavörður hefur umsjón og eftirlit með minjum á svæðinu frá Vopnafirði að Djúpavogshreppi.

Lesa meira

Þrjár hvunndagshetjur heiðraðar

hvunndagshetjanKrabbameinsfélag Austfjarða heiðraði þrjár hvunndagshetjur síðastliðinn sunnudag í tilefni af Bleikum október.

Lesa meira

Óttast niðurskurð í fræðslumálum: Nefndin þurfti að laga sig að settum ramma

baejarskrifstofur egilsstodum 3Fulltrúar minnihlutans í bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs óttast að tillögur meirihluta fræðslunefndar um sparnað í fræðslumálum feli í sér óásættanlega þjónustuskerðingu. Útlit er fyrir að tillögurnar gangi til baka að hluta. Bæjarfulltrúar meirihlutans segja nefndina hafa unnið gott starf við erfiðar aðstæður.

Lesa meira

Alvarlegt bílslys við Eskifjörð

eskifjordur mai14Þrír voru fluttir á Fjórðungssjúkrahúsið í Neskaupstað eftir alvarlegt umferðarslys fyrir botni Eskifjarðar í morgun þar sem tvær bifreiðar sem komu úr gagnstæðri átt skullu saman.

Lesa meira

Síldarvinnslan kaupir nýjan Beiti

gitte henning beitirSíldarvinnslan í Neskaupstað hefur gengið frá kaupum á danska uppsjávarveiðiskipinu Gitte Henning sem verður nýr Beitir NK. Núverandi Beitir gengur upp í kaupin.

Lesa meira

Brunamál: Viljum vinna að úrlausnum með heimamönnum

aefing isavia web1Fulltrúar Mannvirkjastofnunar koma austur innan til tíðar til að ræða málefni Brunavarna á Austurlandi. Margvíslegar athugasemdir komu fram við aðbúnað slökkviliðsins í úttekt stofnunarinnar. Forstjórinn segir engin stórtæk úrlausnarefni bíða en þó þurfi formlega að klára málin.

Lesa meira

Arnaldur Máni ráðinn til RÚV

arnaldur mani finnsson okt15Arnaldur Máni Finnsson hefur verið ráðinn í starf frétta- og dagskrárgerðarmanns hjá Ríkisútvarpinu á Austurlandi. Hann kemur til starfa um miðjan nóvember við hlið Rúnars Snæs Reynissonar sem unnið hefur fyrir RÚV í fjórðungnum undanfarin ár.

Lesa meira

Gestir óánægðastir með þjónustuna á Egilsstöðum

egilsstadir 04052013 0001 webGestir sem heimsækja Austurland heim nefna Egilsstaði sem það neikvæðasta við fjórðunginn. Einkum er horft til þjónustunnar á staðnum. Bæjarfulltrúar á Fljótsdalshéraði telja mikilvægt að þjónustuveitendur axli sína ábyrgð.

Lesa meira

Valdimar O. nýr rekstarstjóri Brammer

valdimar o hermannsson ssa13Valdimar O. Hermannsson, rekstrarstjóri hjá Heilbrigðisstofnun Austurlands í Neskaupstað, hefur verið ráðinn rekstarstjóri Brammer á Austurlandi og hefur störf þar eigi síðar en 1. janúar næstkomandi.

Lesa meira

Ellefu sóttu um stöðu skógræktarstjóra

skogardagurinn mikli 2015 0053 webEllefu einstaklingar sóttu um stöðu skógræktarstjóra en frestur til að sækja um starfið rann út í byrjun vikunnar. Jón Loftsson sem gegnt hefur stöðunni í aldarfjórðung lætur af störfum um áramót.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.