Orkumálinn 2024

Samband komið aftur á hjá Nova

Viðgerð er lokið á bilun sem varð í dreifikerfi Nova þannig að samband viðskiptavina í Neskaupstað og Eskifirði datt út klukkan níu í gærkvöldi.

Lesa meira

Dæmdur fyrir að káfa á unglingspilti

Héraðsdómur Austurlands hefur dæmt karlmann á fimmtugsaldri í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita unglingspilt kynferðislega með að káfa á bakhluta hans.

Lesa meira

Velta Loðnuvinnslunnar hefur aukist um 70% milli ára

ahofn ljosafellsGlæsilegum árangri var fagnað með áhöfn Ljósafellsins frá Fáskrúðsfirði í gær, en aflaverðmæti skipsins er komið í rúmlega einn milljarð, en það var 750 milljón króna í fyrra.

Lesa meira

Norðfjarðargöng: Unnið að lokastyrkingum

Það styttist í að vinnu ljúki við lokastyrkingar Norðfjarðarganga, en einungis er eftir að styrkja um 1 kílómetra af þeim 7,5 sem göngin spanna. Þá hefst vinna við steypt mannvirki inni í göngum, auk uppsetningu vatnsklæðninga á lekum svæðum.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.