Orkumálinn 2024

Beitir kemur til hafnar á morgun

Nýr Beitir NK siglir inn Norðfjörð klukkan 11 í fyrramálið. Með komunni verður hann að stærsta uppsjávarveiðiskipi í eigu Íslendinga.

Lesa meira

Nýr Beitir leysir átján ára skip af hólmi

Enn bættist í glæsilegan skiptaflota Síldarvinnslunnar, þegar Gitte Henning, stærsta uppsjávarskipið við Norður- Atlantshaf, var afhent Síldarvinnslunni í Frederikshavn í Danmörku fyrir helgi og fékk þá nafnið Beitir.

Lesa meira

Samband komið aftur á hjá Nova

Viðgerð er lokið á bilun sem varð í dreifikerfi Nova þannig að samband viðskiptavina í Neskaupstað og Eskifirði datt út klukkan níu í gærkvöldi.

Lesa meira

Dæmdur fyrir að káfa á unglingspilti

Héraðsdómur Austurlands hefur dæmt karlmann á fimmtugsaldri í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita unglingspilt kynferðislega með að káfa á bakhluta hans.

Lesa meira

Viðbúið að framkvæmdirnar valdi tímabundnum truflunum

Framkvæmdir eru að hefjast við lagningu 132 kílóvolta (kV) jarðstrengja frá Stuðlalínu tvö sunnan Eskifjarðar að tengivirki Landsnets á Eskifirði og áfram þaðan að loftlínum ofan við bæinn.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.