Orkumálinn 2024

Mikið tjón í Blúskjallaranum

Óttast er að milljóna tjón hafi orðið þegar vatn flæddi inn í félagsheimili Blús-, rokk og jazzklúbbsins á Nesi (BRJÁN) í dag.

Lesa meira

Þyrlan reyndi tvisvar að lenda í miðbæ Neskaupstaðar

Þyrla Landhelgisgæslunnar reyndi tvisvar að lenda í Neskaupstað til að sækja sjúkling í gærkvöldi áður en hún varð frá og hverfa vegna veðurs og lenda á Breiðdalsvík. Ný Norðfjarðargöng voru notuð við sjúkraflutninganna.

Lesa meira

Fjölmenni tók á móti Beiti

Norðfirðingar fjölmenntu þegar nýr Beitir sigldi í fyrsta skipti inn Norðfjörðinn fyrir hádegi. Skipið verður til sýnis á sunnudag.

Lesa meira

Ræsi hafa ekki undan í vatnselgnum

Vattarnesvegur út með sunnanverðum Reyðarfirði er í sundur vegna vatnavaxta og hefur verið lokað. Starfsmenn Vegagerðarinnar reyna að ryðja frá ræsum til að forða frekari skemmdum á vegakerfinu.

Lesa meira

Þakið fauk af verkstæði Rafeyjar

Björgunarsveitin Hérað var kölluð út á sjötta tímanum í morgun þegar þak fauk af verkstæði Rafeyjar. Á Fáskrúðsfirði var björgunarsveitin kölluð út fyrir hádegið til að hefta þakplötur.

Lesa meira

Allt ónýtt í brúnni eftir brotsjó

Fleiri hundruð lítrar af sjó flæddu um borð í línubátinn Auði Vésteins þegar báturinn fékk á sig brotsjó á þriðjudag. Miklar skemmdir urðu á bátnum.

Lesa meira

Kannast ekki við að vera á leið í ráðherrastól

Þórunn Egilsdóttir, þingmaður frá Vopnafirði, kannast ekki við fréttir um að hún kunni að verða næsti ráðherra Framsóknarflokksins ef uppstokkun verður gerð á ríkisstjórninni um áramótin.

Lesa meira

Þyrlan farin frá Breiðdalsvík

Þyrla Landhelgisgæslunnar, sem kölluð var út á sjötta tímanum í dag til að sækja veikan nýbura austur í Neskaupstað, hóf sig á loft með sjúklinginn frá Breiðdalsvík á leið til Reykjavíkur um klukkan hálf eitt í nótt.

Lesa meira

Hótelin lokuð um hátíðarnar: Ekki nógu mikil fjölgun til að hafa opið

Lokað er á stóru hótelunum þremur á Egilsstöðum um jól og áramót. Eigandi Gistihússins á Egilsstöðum segir fjölgun í vetrarferðamennsku ekki næga til að halda uppi fullri þjónustu yfir hátíðarnar. Þeir sem selji gistingu um þetta leyti árs beri ábyrgð á sínum ferðamönnum.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.