Orkumálinn 2024

Skortur á íbúðum og skrifstofum á Djúpavogi

Sveitarstjóri Djúpavogshrepps segir húsnæðisskort vera orðinn í sveitarfélaginu. Sveitarfélagið reynir að liðsinna þeim sem þangað vilja flytja til að starfa eða byggja upp atvinnu.

Lesa meira

Hilda Jana: Viljum vinna með heimafólki að nýjum þáttum

Hilda Jana Gísladóttir, sjónvarpsstjóri N4, segir unnið að því að tryggja að áfram verði þáttur með austfirsku efni á sjónvarpsstöðinni. Síðasti þátturinn af Glettum að austan í stjórn Gísla Sigurgeirssonar fór í loftið í gærkvöldi.

Lesa meira

Gistinóttum í nóvember fjölgaði mest eystra

Gistinóttum á hótelum á Austurlandi í nóvembermánuði fjölgaði um 46% á milli ára samkvæmt tölum Hagstofunnar. Þetta er mesta aukning á landinu í mánuðinum. Gistinæturnar eru þó enn fæstar eystra.

Lesa meira

Sektaður fyrir að sigla án réttinda

Lögreglustjórinn á Austurlandi hefur sektað karlmann á þrítugsaldri fyrir að hafa farið í veiðiferð án þess að hafa tilskilin réttindi.

Lesa meira

Jón Loftsson: Ekki einfalt að flytja Skógræktina austur

Jón Loftsson lét af embætti skógræktarstjóra um síðustu áramót vegna aldurs og þakkar fyrir sig með mikilli skógræktarráðstefnu á morgun. Fyrsta verk hans í embætti fyrir 25 árum var að fylgja eftir ákvörðun Alþingis um að flytja aðalskrifstofu Skógræktar ríkisins austur á Fljótsdalshérað.

Lesa meira

„Í fortíðinni kann framtíð þessa staðar að leynast“

Aldursgreining liggur nú fyrir á viðarkolsýni sem sent var til rannsóknar úr húsarústum sem fundust við fornleifauppgröft á Stöð í Stöðvarfirði í nóvember. Dr. Bjarni F. Einarsson forleifafræðingur á Fornleifafræðistofunni segir að sýnið sé frá 9. öld.

Lesa meira

Eva Mjöll rekstrarstjóri FSN til hausts

Eva Mjöll Þorfinnsdóttir hefur verið ráðin tímabundið í starf rekstrarstjóra Fjórðungssjúkrahússins í Neskaupstað (FSN). Stjórnendur HSA segja horfa til betri vegar í læknamálum sjúkrahússins. Þeir telja mikilvægt að renna frekari stoðum undir heilsugæsluna í Fjarðabyggð með byggingu sameiginlegrar miðstöðvar á Reyðarfirði.

Lesa meira

Nánari samvinna Austurgluggans og Austurfréttar

Náin samvinna hefur verið milli vikublaðsins Austurgluggans og netmiðilsins Austurfréttar í tæp tvö ár. Samvinnan hefur nú aukist enn frekar þar sem ritstjórnir hafa verið sameinaðar.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.