Vilja byggja upp sjóböð á Vestdalseyri

Athafnamenn á Seyðisfirði eru með hugmyndir um að byggja upp heita potta með fersku lindarvatni við Vestdalseyri. Með því vilja þeir efla afþreyingu fyrir ferðamenn á svæðinu og sýna eyrinni virðingu.

Lesa meira

Flekaflóð í Njarðvíkurskriðum

Tvö snjóflóð lokuðu veginum um Njarðvíkurskriður þegar snjóruðningsmenn bar þar að í morgun. Annað þeirra var flekaflóð og sást greinlega í hlíðinni í morgun.

Lesa meira

Fyrstu norsku loðnuveiðiskipin til Fáskrúðsfjarðar

Fyrstu norsku loðnuveiðiskipin sem landa á Fáskrúðsfirði á þessari vertíð gerðu það í dag. Loðnan fékkst austur af Kolbeinsey og lítur vel út. Íslensku skipin bíða hins vegar eftir hvort kvótinn verði aukinn.

Lesa meira

Nýr bátur til Loðnuvinnslunnar

Sandfell SU 75 kom í fyrsta sinn til heimahafnar á Fáskrúðsfirði í gær. Loðnuvinnslan festi kaup á línuveiðibátnum og 1200 tonna bolfiskkvóta fyrir andvirði 3,1 milljarðs króna.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.