22 framúrskarandi fyrirtæki á Austurlandi

Alls eru 22 austfirsk fyrirtæki á lista Creditinfo yfir Framúrskarandi fyrirtæki rekstrarárið 2015, en þetta var tilkynnt í Hörpu í byrjun mánaðarins.

Lesa meira

Sveitarstjórn fagnar bolfiskvinnslu

Sveitarstjórn Vopnafjarðarhrepps lýsir ánægju með ákvörðun HB Granda um að hefja bolfiskvinnslu þar næsta haust. Þar með séu áhrif innflutningsbanns Rússa milduð.

Lesa meira

Steingrímur J.: Breytir lega Hringvegar forgangsröðun fjármuna?

Steingrímur J. Sigfússon, þingmaður Vinstri grænna í Norðausturkjördæmi, gagnrýndi innanríkisáðherra fyrir að leggja fram til kynningar hugmynd að þjóðvegur 1 liggi framvegis um firði en ekki Breiðdalsheiðina. Hann telur að skoða hefði átt leguna í stærra samhengi.

Lesa meira

Ferðafólk sótt á Möðrudalsöræfi

Austfirskar björgunarsveitir fóru í dag til aðstoðar ferðalöngum í fjórum bílum sem fastir voru á Möðrudalsöræfum.

Lesa meira

AFL fordæmir aðgerðir yfirmanna í Straumsvík

AFL Starfsgreinafélag fordæmir aðgerða í álverinu í Straumsvík sem í morgun gengu í störf hafnarverkamanna í verkfalli. Stjórn félagsins skorar á stjórn Samtaka atvinnulífsins að gera slíkt hið sama.

Lesa meira

Borgarafundur um millilandaflug

Millilandaflug um Egilsstaðaflugvöll verður til umræðu á borgarafundi sem haldinn verður á Hótel Héraði næstkomandi fimmtudag.

Lesa meira

„Versta mögulega útkoman“

Töluverðar skemmdir urðu á kirkjugarðinum á Reyðarfirði í óveðrinu sem gekk yfir aðfaranótt mánudags, þegar lögreglustöð sem er hluti af leikmynd Fortitude, splundraðist og dreifðist yfir garðinn.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.