Orkumálinn 2024

Límt yfir vegvísa sem vísa á Egilsstaði um Breiðdalsheiði

Vegagerðin hefur brugðið á það ráð að líma yfir vegvísa við Breiðdalsvík sem vísa á Egilsstaði eða Seyðisfjörð um Breiðdalsheiði. Svæðisstjóri segir þetta tilraun til að vísa ferðamönnum rétta leið í vetrarfærðinni.

Lesa meira

Vilja byggja upp sjóböð á Vestdalseyri

Athafnamenn á Seyðisfirði eru með hugmyndir um að byggja upp heita potta með fersku lindarvatni við Vestdalseyri. Með því vilja þeir efla afþreyingu fyrir ferðamenn á svæðinu og sýna eyrinni virðingu.

Lesa meira

Wasabi-ræktun verður í gróðurhúsi Barra

Fjármögnun að fyrsta áfanga Wasabi Ísland er lokið og þar með á að vera hægt að hefja ræktunina. Hún á að verða í gróðurhúsi Barra í Fellabæ.

Lesa meira

Mikill áhugi heimamanna á beina fluginu

Ferðaþjónustufyrirtækið Tanni Travel fékk hæsta styrkinn úr Uppbyggingarsjóði Austurlands til markaðssetningar beins flugs milli Egilsstaða og London Gatwick þegar úthlutað var úr sjóðnum í síðustu viku. Verkefnastjóri segist finna mikinn áhuga Austfirðinga á fluginu og þeir séu farnir að bóka ferðir.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.