Búast má við hnökrum með Bombardier-inn í byrjun

Forstjóri Flugfélags Íslands segir að búast megi við einhverri röskun á flugáætlun fyrst á meðan félagið tekur þrjár nýjar flugvélar í notkun. Hann segir Bombardier Q400 vélarnar uppfylla þær öryggiskröfur sem gerðar séu til flugvéla á Íslandi.

Lesa meira

Fjögur austfirsk ungmenni spila í Hörpu á lokatónleikum Nótunnar

Þrjú atriði úr tónlistarskólum fjórðungsins komust áfram að loknum svæðistónleikum Nótunnar á Norður- og Austurlandi sem fram fóru í Hofi síðastliðinn föstudag. Þau atriði fara í lokakeppnina sem haldin verður í Eldborgarsal Hörpu 10. apríl næstkomandi.

Lesa meira

„Á Austurlandi á að vera gott að búa“

Samband sveitarfélaga á Austurlandi stendur í dag fyrir íbúafundi um endurskoðun sóknaráætlunar Austurlands. Verkefnastjóri SSA segir sóknaráætlunina grundvöll að aðgerðum ríkisins í fjórðungnum.

Lesa meira

Íbúum fækkar á Austurlandi á milli ára

Íbúum á Austurlandi fækkaði lítillega á síðasta ári miðað við nýjar tölur Hagstofunnar. Fjölgun varð í tveimur sveitarfélögum af átta.

Lesa meira

Vilja áætlun um húsnæði Djúpavogsskóla

Starfshópur um húsnæðismál Djúpavogsskóla leggur til að fyrir árslok verði tilbúin áætlun um framtíðarlausnir á húsnæði skólans sem er of lítið.

Lesa meira

Ræsing Fjarðabyggðar: Er þetta þitt tækifæri?

Nýsköpunarmiðstöð Íslands í samstarfi við Sveitarfélagið Fjarðabyggð og Alcoa leita að góðum viðskiptahugmyndum sem auka við flóru atvinnulífsins í sveitarfélaginu. Kynning á verkefninu „Ræsing Fjarðabyggðar“ verður næstkomandi föstudag í Kirkju- og menningarmiðstöðinni á Eskifirði.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.