Orkumálinn 2024

Fjarðabyggð komin undir skuldaviðmiðið

Skuldir Fjarðabyggðar námu 148% af tekjum sveitarfélagsins í lok síðasta árs. Þar með er sveitarfélagið komið undir lögboðið 150% mark eftir mikla vinnu.

Lesa meira

Reyðfirðingar óttast að aksturs- og skotsvæði skemmi skógræktarsvæði

Hópur íbúa á Reyðarfirði óttast að áform um að byggja upp aksturs- og skotíþróttasvæði utan við bæinn eyðileggi skógræktarsvæði sem byggt hefur verið þar upp. Forsvarsmenn sveitarfélagins segjast hafa gefið íbúum tækifæri til að koma athugasemdum sínum á framfæri og að tillit hafi verið tekið til þeirra.

Lesa meira

Sparisjóðurinn felur lögfræðingi að skoða söluna á Borgun

Sparisjóður Austurlands hefur falið lögfræðingi sínum að skoða sölu bréfa sjóðsins í Borgun og meta hvort ástæða sé til aðgerða. Bréfin voru seld félagi í eigu stjórnenda Borgunar á sama gengi og bréf Landsbankans.

Lesa meira

„Við eigum verkefnið öll saman“

Nemendur í Grunnskóla Borgarfjarðar eystra hlutu útnefninguna Varðliðar umhverfissins, en það var Sigrún Magnúsdóttir, umhverfisráðherra, sem veitti viðurkenninguna í Listasafni Sigurjóns ólafssonar á mánudaginn.

Lesa meira

Drengs leitað á Djúpavogi

Björgunarsveitin Bára á Djúpavogi var kölluð út í dag þegar tilkynnt var um að 11 ára erlends drengs með einhverfu væri saknað. Drengurinn, sem var á ferð með forráðamönnum sínum, hljóp frá þeim og upp í hóla ofan við Djúpavog.

Lesa meira

Þrjár sóttu um stöðu skólastjóra Egilsstaðaskóla

Þrír starfsmenn Egilsstaðaskóla sóttu um stöðu skólastjóra sem auglýst var laus til umsóknar fyrir skemmstu. Sigurlaug Jónasdóttir, sem stýrt hefur skólanum undanfarin ár lætur af störfum eftir yfirstandandi skólaár.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.