Orkumálinn 2024

Veiðifélag Breiðdæla varar við áformum um laxeldi

Veiðifélag Breiðdæla varar við alvarlegum, óafturkræfum umhverfisáhrifum sem hljótast muni af áformuðu laxeldi á Austfjörðum og biður um að náttúran verði græðginni ekki að bráð.

Lesa meira

Þrír Austfirðingar í prófkjöri Pírata

Þrír Austfirðingar eru meðal þeirra tólf sem gefið hafa kost á sér í prófkjöri Pírata í Norðausturkjördæmi. Frestur til að skila inn framboði og vera með í kynningarferli rann út á miðnætti á sunnudag.

Lesa meira

„Sjóðurinn mikil lyftistöng fyrir okkar afreksfólk“

Reglugerð fyrir Afrekssjóð Guðmundar Bjarnasonar var undirrituð í vikunni af þeim Gunnþóri Ingvasyni framkvæmdastjóri Síldarvinnslunnar og Stefáni Má Guðmundssyni formanni Íþróttafélagsins Þróttar í vikunni, en samþykkt var á aðalfundi Síldarvinnslunnar í fyrra að stofna sjóðinn og skyldi Síldarvinnslan árlega veita honum eina milljón króna til ráðstöfunar.

Lesa meira

Pósturinn á Reyðarfjörð fór til Reykjavíkur

Tafir urðu á útburði Austurgluggans síðastliðinn föstudag vegna mistaka hjá Íslandspósti. Póstur frá Egilsstöðum á Reyðarfjörð fór fyrir slysni til Reykjavíkur.

Lesa meira

SÚN úthlutar styrkjum upp á tæpar 19 milljónir

Síðastliðinn fimmtudag úthlutaði Samvinnufélag útgerðarmanna í Neskaupstað styrkjum úr Menningar- og viðurkenningasjóði félagsins. Hér er um að ræða fyrri úthlutun ársins en sú síðari verður í nóvember.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.