Orkumálinn 2024

Vilja hafa síðasta spölinn fallegan

Samvinnufélag útgerðarmanna (SÚN) og Olíusamlag útvegsmanna (OÚN) styrktu á dögunum félagið Bjarmann í Neskaupstað til kaupa á sérútbúnum útfararbíl af gerðinni Mercedes Bens Vito sem leysti af hólmi gamlan bíl sem var úr sér genginn.

Lesa meira

Öryggi eflt á Fjarðarheiði

Verktakar vinna um þessar mundir að endurbótum að veginum yfir Fjarðarheiði. Þar er fjölgað vegriðum og gengið betur frá í kringum veginn.

Lesa meira

Salmonellufaraldur teygir sig austur á land

Matvælastofnun leitar skýringa á tíðari salmonellusýkingum en tíðkast hefur. Áberandi fjölgun er síðustu tvo mánuði sem meðal annars teygir anga sína austur á land.

Lesa meira

Byggingarkranarnir hafa fært sig of nálægt Vatnsmýrinni

Frambjóðendur í Norðausturkjördæmi virðast sammála um að illa hafi staðið að lokun svokallaðrar neyðarbrautar á Reykjavíkurflugvelli. Sem fyrst verði að opna slíka braut í Keflavík til að tryggja sjúkraflug.

Lesa meira

Fjórir teknir undir áhrifum fíkniefna í umferðinni

Lögreglan á Austurlandi tók fjóra einstaklinga undir áhrifum fíkniefna við umferðareftirlit í síðustu viku. Slökkvilið var kallað til á Hótel Héraði eftir að reykur barst úr ofni á neðstu hæð hússins.

Lesa meira

Framkvæmdir við strandblakvöll kærðar

Þrír íbúar á Vopnafirði hafa kært framkvæmdir við strandblakvöll í bænum til umhverfis- og auðlindaráðuneytisins. Þeir telja að skort hafi á samráð við aðdraganda framkvæmdarinnar.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.