Orkumálinn 2024

„Óraði ekki fyrir þessum umsvifum“

„Það er bara alveg brjálað að gera hérna á Borgarfirði, bæði í viðhaldi eldri húsa og nýrra verkefna,“ segir Björn Kristjánsson, húsasmíðameistari og hönnuður, en auglýsing frá honum birtist á heimasíðunni Borgafjörður eystri og auglýsir hann þar eftir starfskröftum í smíðavinnu.

Lesa meira

Atkvæðin að austan koma seint

Atkvæði af Austurlandi vigta seint inn í úrslit úr Norðausturkjördæmi í þingkosningunum á morgun. Gerðar hafa verið ráðstafanir fyrir flutning atkvæða ef veður verður vont.

Lesa meira

„Fólk bíður að meðaltali í tíu ár með að leita sér hjálpar“

„Ég held að þetta verði voðalega kósý og það er mikilvægt að fólk á þessum minni stöðum sé ekki feimið við sín andlegu veikindi,“ segir Tara Ösp Tjörfadóttir, en ljósmyndaverkefnið „Faces Of Depression“ verður með myndatöku í boði Aloca Fjarðaráls, á Egilsstöðum á laugardaginn.

Lesa meira

200 milljóna skuld skorin af HSA

Ráðherra heilbrigðismála hefur samþykkt sérstaka fjárveitingu til Heilbrigðisstofnunar Austurlands til lækka gamlar skuldir stofnunarinnar. Uppsögn stofnunarinnar á samningum við sérfræðilækna var dregin til baka eftir íhlutun ráðuneytisins.

Lesa meira

„Segja má að við séum eitt af börnum kvenfélagsins“

„Leikskólinn Lyngholt væri ekki það sem hann er í dag ef við hefðum ekki Kvenfélag Reyðarfjarðar,“ segir Lísa Lotta Björnsdóttir, leikskólastjóri leikskólans Lyngholts á Reyðarfirði, en kvenfélagið gaf skólanum skjávarpa í gær.

Lesa meira

„Við viljum gera sjálf“

Sýningin Að heiman og heim opnaði í Sláturhúsinu á Egilsstöðum síðastliðinn laugardag. Sýningin hefur síðustu ár snúist um útskriftar verk austfirskra listnema en í ár er áhersla á samtalið um innviðina sem þurfa að vera til staðar á svæðinu.

Lesa meira

„Skrefi nær að þetta verði að veruleika“

Skeftissmiðja Krossdals fékk fyrstu verðlaun í Ræsingu, nýsköpunarsamkeppni Nýsköpunarmiðstöðvar og Fljótsdalshéraðs. Frumkvöðullinn segir viðurkenninguna skipta máli fyrir framhald verkefnisins.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.