Samið við Landsvirkjun um sýningaraðstöðu í Sláturhúsinu

Stjórn Landsvirkjunar hefur samþykkt að leigja aðstöðu undir svokallaða Ormsstofu í menningarmiðstöðinni Sláturhúsinu á Egilsstöðum. Tekjur af leigunni verða nýttar í framkvæmdir við húsið sem hefjast á þessu ári.

Lesa meira

Skipulagðri leit hætt

Skipulagðri leit að Axel Jósefssyni Zarioh, sem talinn er hafa fallið frá borði af skipinu Erling KE-140 sem kom inn til hafnar á Vopnafirði í síðustu viku, hefur verið hætt í dag.

Lesa meira

Leitarprammi notaður í dag

Leitarprammi með glugga til að skanna botn á grunnsævi verður í dag notaður við leit að skipverja, sem talinn er hafa fallið útbyrðis af fiskiskipi á leið þess til hafnar á Vopnafirði á mánudag.

Lesa meira

Hlé gert á leit á sjó

Hlé hefur verið gert á leit á sjó að skipverja sem talinn er hafa fallið fyrir borð í Vopnafirði úr fiskiskipi sem kom þar til hafnar á mánudagsmorgun.

Lesa meira

Drógu fulllestaðan línubát til hafnar

Hafdís, skip björgunarsveitarinnar Geisla á Fáskrúðsfirði, kom til hafnar á Stöðvarfirði á áttunda tímanum í morgun með línubát í eftirdragi. Báturinn varð vélarvana í nótt skammt austur af Skrúð.

Lesa meira

Erfitt fyrir einstaklinga að reka dagvöruverslanir

Núverandi eigendur kjörbúðarinnar Kauptúns á Vopnafirði hafa sett verslunina á sölu og ákveðið að hætta rekstri hennar í sumar af persónulegum ástæðum. Þeir segja rekstrarumhverfi minni kjörbúða erfitt.

Lesa meira

Mikill snjór á Mjóafjarðarheiði - Myndir

Snjómokstursmenn þurftu að moka sig í gegnum allt að fimm metra háa skafla þegar þeir opnuðu veginn í síðustu viku. Þar til hafði leiðin verið meira og minna lokuð frá í október.

Lesa meira

Leit hætt vegna veðurs

Leit að Axel Jósefssyni Zarioh, sem talinn er hafa fallið frá borði af skipinu Erling KE-140 sem kom inn til hafnar á Vopnafirði á mánudag, hefur verið hætt í dag vegna versnandi veðurs.

Lesa meira

Leit hætt í dag vegna veðurs

Leit að skipverja, sem talinn er hafa fallið útbyrðis af fiskiskipi sem kom inn til Vopnafjarðar á mánudagsmorgun, hefur verið hætt í dag. Veður hefur versnað seinni partinn á Vopnafirði.

Lesa meira

Heimamenn halda áfram leit

Félagar úr björgunarsveitinni Vopna og slysavarnafélaginu Sjöfn halda í dag áfram leit að skipverja sem talinn er hafa fallið fyrir borð úr fiskiskipi sem kom til Vopnafjarðar á mánudagsmorgunn.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.