Beðið eftir niðurstöðum sýnatöku frá í gær

Eitt nýtt Covid-19 smit var staðfest á Austurlandi í gær. Enn er beðið eftir niðurstöðum sýnatöku frá í gær þar sem ekki var hægt að koma sýnunum suður til Reykjavíkur til greiningar í morgun.

Lesa meira

Byggja fjórar nýjar leiguíbúðir á Norðfirði

Leigufélagið Bríet ætlar með fulltingi Fjarðabyggðar að byggja fjórar nýjar leiguíbúðir á Norðfirði og er stefnt að því að framkvæmdir hefjist með vorinu.

Lesa meira

Norræna getur innan fárra ára hætt að brenna olíu á Seyðisfirði

Hafnaryfirvöld á Seyðisfirði ráðgera að hefjast handa við byggingu húss yfir nýja spennistöð á næstunni en þegar húsið verður byggt og spennustöð komin þar fyrir getur farþegaskipið Norræna hætt að brenna olíu meðan skipið er í höfn í bænum.

Lesa meira

Varað við stormi fram yfir hádegi

Gul viðvörun er í gildi vegna hvassviðris á Austurlandi að Glettingi og Austfjörðum fram yfir hádegi í dag.

Lesa meira

Einar Þorsteinsson verður nýr forstjóri Fjarðaáls

Einar Þorsteinsson tekur við starfi forstjóra Alcoa Fjarðaáls þann 1. desember 2021. Tor Arne Berg sem hefur sinnt starfinu síðastliðin tvö ár snýr aftur til Noregs í nýtt starf hjá Alcoa en hann mun vera Einari innan handar út desembermánuð.

Lesa meira

Fimm ný Covid-smit

Boðið verður upp á sýnatöku á Breiðdalsvík og Stöðvarfirði í kvöld. Tvö ný Covid-19 smit greindust með tengsl við byggðarlögin eftir sýnatöku í gær.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.