Orkumálinn 2024

Nýir eigendur taka við Valaskjálf og Hótel Hallormsstað

Einkahlutafélagið 701 Fasteignir keypt Hótel Valaskjálf á Egilsstöðum og Hótel Hallormsstað af Þránni Lárussyni. Nýir eigendur hafa hug á að stækka Valaskjálf á næstu árum. Nýr hótelstjóri er tekinn til starfa.

Lesa meira

Gengið formlegu frá framsali Angró til Tækniminjasafnsins

Múlaþing hefur með formlegum hætti framselt allt nýtilegt byggingarefni úr hinu sögufræga Angró-húsi á Seyðisfirði til Tækniminjasafnsins en til stendur að endurreisa það á nýju safnasvæði í framtíðinni.

Lesa meira

Raftenging skipa í Seyðisfjarðarhöfn næst ekki fyrir sumarið

Á Seyðisfirði hefur um hríð verið unnið að því að ferjan Norræna og smærri skemmtiferðaskip geti tengst við rafmagn úr landi í stað þess að keyra á olíu meðan þau staldra við í höfninni. Vonast var eftir að það yrði að veruleika strax í vor eða snemma í sumar en nú er ljóst að það næst ekki.

Lesa meira

Gerð snjóflóðavarna í Neskaupstað boðin út

Ríkiskaup, fyrir hönd Fjarðabyggðar, hafa auglýst útboð á snjóflóðavörnum undir Nes- og Bakkagiljum í Neskaupstað. Gert er ráð fyrir að varnirnar verði tilbúnar haustið 2029.

Lesa meira

Einkaþota kyrrsett á Egilsstaðaflugvelli

Samgöngustofa kyrrsetti í vikunni erlenda einkaþotu á Egilsstaðaflugvelli þar sem vélin er ekki talin lofthæf. Til stóð að fljúga vélinni úr landi.

Lesa meira

Gul viðvörun vegna norðan hríðar

Veðurstofa Íslands hefur gefið út gula viðvörun vegna norðan hríðar fyrir veðurspásvæðið Austurland að Glettingi.

Lesa meira

Umfangsmikil lögregluæfing á Seyðisfirði

Stór æfing á vegum lögreglunnar hófst á Seyðisfirði um klukkan átta í morgun og stendur til hádegis. Þyrla Landhelgisgæslunnar tekur þátt í æfingunni.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.