Orkumálinn 2024

„Aðalmálið að halda jörðinni áfram í ábúð“

Sigíður Bragadóttir, bóndi á Síreksstöðum í Vopnafirði, segir það hafa verið erfiða ákvörðun að selja jörðina til breska auðkýfingsins Jim Ratcliffe. Dóttir hennar tekur fljótt við búskapnum sem byggist orðið á ferðamönnum.

Lesa meira

Um 24 tonn af fjölpósti dreift í Fjarðabyggð 2016

Um 14 kíló af fjölpósti barst inn á hvert heimili í Fjarðabyggð á síðasta ári sem gerir í heildina um 24 tonn. Ólöf Vilbergsdóttir, verkefnastjóri umhverfismála hjá Fjarðabyggð, segir að íbúar mættu vera duglegri að flokka og aðeins 16% sorps endi í grænu tunnunni.

Lesa meira

Drengirnir enn í fóstri hjá Fjarðabyggð

Tveir táningsdrengir sem komu hingað til lands með Norrænu í byrjun september og óskuðu eftir hæli eru enn á forræði félagsmálayfirvalda í Fjarðabyggð. Vonast er til þess að málefni þeirra fari að skýrast á næstu dögum.

Lesa meira

„Ekkert sem kemst í lag á morgun“

Aðeins tveir þéttbýliskjarnar á starfssvæði Heilbrigðiseftirlits Austurlands (HAUST) eru með fráveitukerfi sem uppfyllir kröfur fráveitureglugerðar. Framkvæmdastjóri HAUST segir miklar kröfur sem kostnaðarsamt sé að uppfylla standa í sveitarfélögunum fremur en viljaleysi.

Lesa meira

„Þá er allt klárt áður en haldið er í fjallið“

Töluverðar umbætur hafa átt sér stað á skíðasvæðinu í Oddskarði sem opnað var um helgina í fyrsta skipti í vetur. Nýr snjótroðari hefur verið tekinn gagnið sem og aðgangshlið.

Lesa meira

57 þúsund tonna loðnukvóti: Þetta er voða dapurt

Austfirskir útgerðarmenn binda vonir við að Hafrannsóknastofnun leggi út í annan leiðangur til að leita loðnu. Stofnunin kynnti í dag niðurstöður sínar úr tveimur rannsóknarleiðöngrum í mánuðinum og veiðiráðgjöf ársins.

Lesa meira

„Allir vinna að sama marki af heilum hug“

Veruleg fækkun slysa hefur orðið á starfsstöðvum Síldarvinnslunnar í Neskaupstað að undanförnu og Hefur uppsjávarskipið Beitir NK verið slysalaus í þrjú ár.

Lesa meira

Nýr fjármálastjóri Alcoa Fjarðaáls

Gunnlaugur Aðalbjarnarson tók um áramót við starfi framkvæmdastjóra fjármála hjá Alcoa Fjarðaála. Hann tekur við starfinu af Ruth Elfarsdóttur sem gegnt hefur því frá árinu 2006.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.