Orkumálinn 2024

Austfirðingar minnast Ólafar Nordal

Fjölmargir Austfirðingar, jafnt samflokksmenn sem aðrir, hafa minnst Ólafar Nordal, fyrrverandi þingmanns fjórðungsins, á samfélagsmiðlum. Samflokksmenn minnast hennar sem lærimeistara og aðrir sem manneskju sem lagði sig fram um að miðla málum. Ólöf lést í gærmorgun eftir baráttu við krabbamein.

Lesa meira

„Þessi dagur skiptir miklu máli“

„Dagur leikskólans skipar orðið stóran sess í okkar starfi, bæði hjá börnum og starfsfólki,“ segir Sandra Konráðsdóttir, leikskólastjóri í Brekkubæ á Vopnafirði.

Lesa meira

Vilja næga fjármuni til að ljúka rannsóknum

Bæjarstjórn Seyðisfjarðar skorar á Alþingi og ríkisstjórn að nú þegar verði skilgreindir nægir fjármunir til að ljúka rannsóknaráætlun vegna Fjarðarheiðaganga í samræmi við samgönguáætlun 2015-2018.

Lesa meira

Helmingur tilnefninga að austan

Þrjú af þeim sex verkefnum sem eiga möguleika á að hljóta Eyrarrósina í ár eru af Austurlandi, en þau eru Eistnaflug í Neskaupstað, List í ljósi á Seyðisfirði og Rúllandi snjóbolti á Djúpavogi.

Lesa meira

Víðtækar þungatakmarkanir í vætutíð

Segja má að þungatakmarkanir hafi verið sett á alla helstu vegi á Austurlandi nema Fagradal, hringveginn úr norðri og Vopnafjarðarheiði í hádeginu í dag. Þær gætu haft þó nokkur áhrif á flutninga um svæðið.

Lesa meira

Norsk loðnuskip með fyrstu loðnuna til Austfjarða

Norska loðnuskipið Fiskebas landaði fyrstu loðnunni á Austfjörðum á föstudag þegar það kom inn til Fáskrúðsfjarðar. Fleiri skip hafa fylgt í kjölfarið, bæði þar og á Norðfirði.

Lesa meira

Deila um yfirráð yfir heitu vatni við Selárdalslaug

Tvö mál eru fyrir héraðsdómi Austurlands sem tengjast deilum um yfirráð yfir landi og heitu vatni við Selárdalslaug í Vopnafirði. Deilt er um túlkun jarðasölusamning frá árinu 1963.

Lesa meira

Kroppakjör risin á ný

„Ég átti mig sjaldnast á því hvað ég er orðinn gamall,“ segir Már Sveinsson, 84 ára íbúi í þjónustuíbúðunum Breiðabliki í Neskaupstað, en lítil líkamsræktaraðstaða var formlega opnuð þar á föstudaginn að hans frumkvæði.

Lesa meira

Austfirskir sjómenn eru eitilharðir í verkfalli

Formaður Sjómannadeildar AFLs segir baráttuhug í austfirskum sjómönnum sem hafa verið í verkfalli í einn og hálfan mánuð. Helst hefur strandað á deilum um hlutdeild í olíuverði.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.