Raunveruleg hætta á að strokulax geti blandast villtum laxi

Skipulagsstofnun vill að Fiskeldi Austfjarða fjalli um kosti þess að nota ófrjóan lax í nýju eldi á Austfjörðum. Til stendur að ráðast í alhliða kortlagningu á útbreiðslu laxfiska í austfirskum ám á næstunni.

Lesa meira

Lifðu betur: Meira en að segja það að taka upp stóra bók og lesa

Verkefnið „Lifðu betur“ var eitt af þeim sem fengu hæsta styrkinn þegar úthlutað var úr Uppbyggingarsjóði Austurlands nýverið. Tveir frumkvöðlar á Norðfirði standa á bak við verkefnið sem gengur út á að þróa fjargeðheilbrigðisþjónustu.

Lesa meira

Valgerður Gunnarsdóttir: Þýðir ekki annað en biðjast afsökunar, skammast sín og læra af þessu

Formaður umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis kallar eftir að þjóðin sameinist í að forgangsraða þannig í ríkisfjármálum að samgöngumál njóti forgangs. Hún segir eðlilegt að margir séu sárir þegar aðeins sé hægt að framkvæma fyrir fimm milljarða í samgöngumálum á næsta ári þegar samgönguáætlun gerði ráð fyrir fimmtán.

Lesa meira

Flug milli Akureyrar og Keflavíkur jákvætt fyrir Austfirðinga

Verkefnastjóri flugmála hjá Austurbrú segir það jákvæða þróun að hafið sé beint flug milli Akureyrar og Keflavíkur í tengslum við millilandaflug. Það sé bæði hentugt fyrir íbúa og stuðli að dreifingu ferðamanna.

Lesa meira

Sigrún Blöndal: Við fáum engin svör

Formaður Sambands sveitarfélaga á Austurlandi (SSA) segir fá svör hjá þingmönnum þegar þeir séu spurðir út í hvers vegna muni tíu milljörðum á samþykkti samgönguáætlun og fjárlögum. Fleiri landshlutar telji sig svikna.

Lesa meira

Austfirðingar leggja til fiskiskipin í togararallið

Tvö rannsóknarskip og tvö fiskiskip, bæði frá Austurlandi, taka nú þátt í togararalli Hafrannsóknarstofnunar. Verkefnið hefur verið gert á sambærilegan hátt á hverju ári frá 1985.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.