Orkumálinn 2024

Enn verið að finna flöt á samlegð SSA og Austurbrúar

Staða verkefnisstjóra sveitarstjórnamála á Austurlandi er laus eftir að verkefnastjórinn hætti í sumar. Formaður Sambands sveitarfélaga á Austurlandi (SSA) viðurkennir að enn séu árekstrar í verkefnaskiptingu og Austurbrúar.

Lesa meira

Kosið verður um prest í Hofsprestakalli

Biskupsstofa hefur staðfest að almenn prestskosning verði um nýjan sóknarprest í Hofsprestakalli sem nær yfir Hofs-, Skeggjastaða- og Vopnafjarðarsóknir. Ekki hefur er enn ljóst hvenær verður kosið en nýr prestur á að taka við um miðjan október.

Lesa meira

Fjarðaál þurfti ekki að breyta miklu til að fá jafnlaunavottun

Alcoa Fjarðaál varð nýverið fyrsta stóriðjufyrirtækið sem hlýtur vottun á jafnlaunastaðli velferðarráðuneytisins. Framkvæmdastjóri mannauðsmála segir það traustvekjandi fyrir starfsfólk að vita að launaákvarðanir séu ekki teknar handahófskennt.

Lesa meira

Forsetinn vitnaði í mæður Vilhjálms og Hreins

„Þeir sem komu að undirbúningi og skipulagi Unglingalandsmótsins stóðu sig með miklum sóma og var gaman að sjá hve vel var að öllu staðið,“ segir Guðni Th. Jóhannesson, Forseti Íslands, en hann var gestur á Unglingalandsmótinu sem haldið var á Egilsstöðum um helgina.

Lesa meira

Stjórnmálamenn reyna að draga upp ímynd af sér sem manneskjur

Stjórnmálamenn nota samfélagsmiðla til að sýna sig sem fólk en ekki bara pólitíkusa. Þetta segir Katrín Jakobsdóttir, formaður vinstri grænna, sem fjallaði um áhrif samfélagsmiðla á stjórnmálaumræður á LungA-hátíðinni.

Lesa meira

Einn hlýjasti júlí sem mælst hefur á Teigarhorni

Nýliðinn júlímánuður mældist sá fjórði hlýjasti í sögunni á Teigarhorni í Berufirði, elstu veðurstöð Austurlands. Mánuðurinn á höfuðborgarsvæðinu var ekki nærri jafn slæmur og látið var í veðri vaka.

Lesa meira

Ökumenn taka mikla áhættu í framúrakstri

Yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Austurlandi hefur áhyggjum af miklum hraða á vegum í umdæminu. Oft reyni menn framúrakstur við erfiðar aðstæður sem bjóði hættunni heim.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.