Olweusardagurinn í Seyðisfjarðarskóla

ImageÁ morgun, föstudaginn 15. október, munu nemendur og starfsfólk í Seyðisfjarðarskóla halda Olweusardaginn hátíðlegan Bæjarbúar eru hvattir til að taka þátt í deginum, klæðast grænu og skreyta umhverfi sitt í grænum litum. Samkvæmt eineltishringnum er sá sem berst gegn einelti grænn, það er græni karlinn.

 

Lesa meira

Jónína Rós: Byrjað á vitlausum enda

Jónína Rós Guðmundsdóttir, þingkona Samfylkingarinnar í Norðausturkjördæmi, styður ekki óbreyttar tillögur um niðurskurð í heilbrigðiskerfinu. Þar hafi verið byrjað á vitlausum enda.

 

Lesa meira

Niðurskurður í heilbrigðismálum raskar atvinnuöryggi

ImageBoðaður niðurskurður á ríkisframlögum til rekstrar Heilbrigðisstofnunar Austurlands (HSA) veikir öryggi almennings í fjórðungnum og dregur úr fýsileika svæðisins til búsetu og atvinnurekstrar.

 

Lesa meira

Vinstri græn: Vanhugsuð sparnaðarkrafa á HSA

ImageStjórn Svæðisfélags Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs á Héraði, Borgarfirði eystri og Seyðisfirði leggst eindregið gegn þeim harkalega niðurskurði sem boðaður er í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar á þjónustu Heilbrigðisstofnunar Austurlands (HSA). Óttast er um samfélagsleg áhrif niðurskurðarins.

 

Lesa meira

Austfirskir hjúkrunarfræðingar: Óskiljanlegur niðurskurður

Image Austfirskir hjúkrunarfræðingar segja niðurskurð á fjárframlögum til Heilbrigðisstofnunar Austurlands lýsa algjöru skilningsleysi á þýðingu heilbrigðisþjónustu fyrir íbúa fjórðungsins. HSA gæti þurft að segja upp þriðjungi starfsfólks síns vegna hans.

 

Lesa meira

Fjölmenn mótmæli- púað á Þuríði Backmann

ImageMikil fjöldi fólks var saman kominn til að mótmæla fyrirhuguðum niðurskurði Heilbrigðistofnunnar Austurlands. Mótmælin fóru fram á Norðfirði, Vopnafirði og á Seyðisfirði þar sem mörg hundruð manns mynduðu stórt faðmlag utan um sjúkrastofnanir Austurlands.
Eftir mótmælin komu um 400 manns saman í íþróttahúsinu á Egilsstöðum þar sem haldin var borgarafundur á vegum Sambands sveitarfélaga á Austurlandi. Fjórir þingmenn kjördæmisins mættu á fundinn þau Jónína Rós Guðmundsdóttir, Höskuldur Þórhallsson, Kristján Þór Júlíusson og Þuríður Backman. Valdimar O. Hermannsson, formaður SSA, setti fundinn og fól Birni Ingimarssyni, bæjarstjóra Fljótsdalshéraðs.

Lesa meira

Verum bleik í dag

Októbermánuður er mánuður bleiku slaufunnar og árveknisátaks gegn krabbameinum hjá konum. Krabbameinsfélagið efnir nú til bleiks dags og hvetur fólk um land allt til að klæðast bleiku  í dag til tákns um samstöðu í baráttunni gegn krabbameinum hjá konum.

 

Lesa meira

Birkir Jón: Þessum hugmyndum verður að sópa út af borðinu

Image Birkir Jón Jónsson, þingmaður Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi, segir að niðurskuður í heilbrigðismálum á Austurlandi megi ekki verða að veruleika. Menn séu aftur að hefja baráttu fyrir tilveru byggðar í fjórðungnum.

 

Lesa meira

Samfylkingarfólk á Héraði gagnrýnir flokkinn: Hvernig er ekki hægt að sjá bjálkann í eigin auga

Samfylkingarfélag Fljótsdalshéraðs fer ómjúkri hendi um forustu og þingmenn flokksins í ályktun sem samþykkt var á félagsfundi í morgun. Félagið gagnrýnir þingflokkinn fyrir afgreiðslu sína í landsdómsmálinu, umbótanefnd flokksins fyrir hægagang og ógagnsæi og fyrir niðurskurð í heilbrigðismálum á Austurlandi.

 

Lesa meira

Borgarfundur um málefni HSA

ImageSamband sveitarfélaga á Austurlandi boðar til opins borgarafundar um málefni Heilbrigðisstofnunar Austurlands. Fundurinn verður haldinn í Íþróttamiðstöðinni á Egilsstöðum sunnudaginn 10. október klukkan 15:00.

 

Lesa meira

Tryggvi Þór: Niðurskurður hjá HSA hneisa

ImageTryggvi Þór Herbertsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi, segir að boðaður niðurskurður hjá heilbrigðisstofnunum á landsbyggðinni sé nokkuð sem ekki megi rætast.

 

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.