Skipulag við Lambeyrarbraut ógilt

Úrskurðarnefnd um umhverfis- og auðlindamál telur slíka annmarka hafa verið á meðferð Fjarðabyggðar við breytingu á miðbæjarskipulagi á Eskifirði að ógilda skuli skipulagið. Sveitarfélagið svaraði ekki athugasemdum íbúa við götun þar sem þær voru ekki sendar með undirritun hans.

Lesa meira

Umhverfisstofnun lagt sig fram um að dreifa störfum um landið

Forstjóri Umhverfisstofnunar telur gagnrýni heilbrigðisnefndar Austurlands á að stofnunin dragi til sín verkefni og þar með störf á landsbyggðinni ekki standast skoðun þar sem fáar stofnanir hafi dreift starfsemi sinni jafn víða. Aðrir þættir hafi orðið til þess að stofnunin endurnýjaði ekki þjónustusamning við HAUST um eftirlit eystra.

Lesa meira

Engin ný Covid-smit

Engin ný Covid-19 smit greindust við sýnatöku á Austurlandi í fyrradag. Niðurstöður bárust loks í morgun. Stefnt er að opna grunnskólann á Breiðvík og Stöðvarfirði á ný á mánudag.

Lesa meira

Telur vænlegra til árangurs að auka eftirlitið heima í héraði

Formaður heilbrigðisnefndar Austurlands telur ríkisstofnanir sýna tilhneigingu til að draga til sín verkefni frekar en útvista þeim til staðbundinna stofnana, svo sem Heilbrigðiseftirlits Austurlands (HAUST). Hann segir eftirlitið vel í stakk búið til að taka að sér fleiri verkefnum sem fjölgað gæti opinberum störfum á landsbyggðinni.

Lesa meira

Smit hjá starfsmanni sjúkrahússins í Neskaupstað

Covid-19 smit var staðfest seint í gærkvöldi hjá starfsmanni Umdæmissjúkrahúss Austurlands í Neskaupstað. Um sjötíu sýni voru tekin vegna smitsins í dag. Heimsóknir á sjúkrahúsið verða takmarkaðar fram a þriðjudag.

Lesa meira

Tekjur Fjarðabyggðar aukast en fjárhagsáætlun varfærin

Tekjur Fjarðabyggðar munu aukast á næsta ári í ljósi aukins loðnukvóta en sveitarfélagið er samt varfærið í tekjuspá sinni fyrir komandi ár samkvæmt fjárhagsáætlun sem samþykkt var af bæjarstjórn í vikunni.

Lesa meira

Baráttan um vindmyllurnar

Skiptar skoðanir eru um í sveitarstjórn Múlaþings um að heimila Orkusölunni að reisa tilraunamastur með vindmyllum til raforkuvinnslu við Lagarfossvirkjun. Leyfið var staðfest eftir fund sveitarstjórnar í síðustu viku. Níu fulltrúar studdu það en tveir voru á móti.

Lesa meira

Vonast til að tímarammi orkugarðs skýrist upp úr áramótum

Bæjarstjóri Fjarðabyggðar vonast til að áform um grænan orkugarð á Reyðarfirði skýrist upp úr áramótum. Vinna við nánari útfærslur verkefnisins eru komin í gang á grundvelli viljayfirlýsinga sem undirritaðar hafa verið í sumar og haust.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.