Varað við hvassviðri í kvöld og á morgun

Veðurstofan hefur gefið út gula viðvörun fyrir Austfirði vegna norðvestan hvassviðris með kvöldinu. Von er á talsverðri rigningu í dag sem hefur áhrif á hátíðahöld þjóðhátíðardagsins. Aftur birtir til á sunnudag.

Lesa meira

„Minnihlutinn getur ekki vænst góðs samstarf frá M-listanum“

Þröstur Jónsson, bæjarfulltrúi Miðflokksins, er ósáttur við að ekkert samráð hafi verið við flokkinn þegar aðrir listar í minnihluta sveitarstjórn Múlaþings, Austurlisti og Vinstrihreyfingin – grænt framboð, skiptu með sér fulltrúum í nefndum. Miðflokkurinn fékk engan fasta fulltrúa.

Lesa meira

Fjarðabyggð fær þrjá styrki úr Framkvæmdasjóði ferðamanna

Þrír staðir innan Fjarðabyggðar hljóta styrk úr Framkvæmdasjóði ferðamanna þetta árið. Aðgengi að Búðarárfossi verður bætt til muna, aðgengi að Franska kirkjugarðinum í Fáskrúðsfirði lagað og hönnun fer fram á svokölluðu Streytishvarfi 1 á Streytishorni milli Breiðdalsvíkur og Berufjarðar.

Lesa meira

Besta upphitunin fyrir Þjóðhátíðardaginn

„Mér er til efs að til sé betri upphitun fyrir Þjóðarhátíðardaginn en að koma og samfagna með okkur hér,“ segir Lísa Lotta Björnsdóttir, leikskólastjóri Lyngholts á Reyðarfirði.

Lesa meira

Hæpið að VA þurfi að vísa nemendum frá

Skólameistari Verkmenntaskóla Austurlands segir hæpið að þeir nemendur sem sækja um skólavist við skólann næsta vetur komist ekki að. Sömu sögu er hins vegar ekki að segja af öðrum iðnnámsskólum.

Lesa meira

Takmarkaður réttur í innanlandsfluginu

Farþegar í innanlandsflugi eiga takmörkuð réttindi þegar flugi þeirra seinkar, jafnvel þótt það hafi talsvert áhrif á líf þeirra.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.