Geðlestin að ljúka yfirferðinni um Austurland

„Á morgun verðum við á Seyðisfirði, Eskifirði og Fáskrúðsfirði og svo áfram í Breiðdalsvík og Stöðvarfjörð og þá verðum við búin að fara í alla skólana á Austurlandi,“ segir Grímur Atlason hjá Geðlestinni.

Lesa meira

Í fínu formi á ferð um Austfirði

Í fínu formi, kór eldri borgara á Akureyri, er á leiðinni austur og mun halda tvenna tónleika á svæðinu í vikunni. Kórfélagi segir mikla eftirvæntingu í hópnum og gleði yfir að halda í tónleikaferð á ný.

Lesa meira

Kallað eftir aukinni sérfræðiþjónustu í skólunum

Aukin samvinna milli skóla og meiri þjónusta við nemendur, til dæmis sálfræðiþjónusta í hverjum skóla, er meðal þess sem frambjóðendur til bæjarstjórnar Fjarðabyggðar leggja áherslu á í menntamálum fyrir kosningarnar eftir rúma viku.

Lesa meira

„Hjarta skógræktar á Íslandi er á Austurlandi“

Matvælaráðherra tilkynnti í síðustu viku að forathugun væri hafin á sameiningu Skógræktarinnar og Landgræðslunnar. Ráðherra telur samlegð í þekkingu og starfsemi milli stofnana tveggja.

Lesa meira

Nánast allir íbúar Fljótsdals í framboði

„Ég vil nú meina að þetta sé skilvirkari og og um margt lýðræðislegri aðferð en þessi hefðbundna listakosning,“ segir Jósef Valgarð Þorvaldsson, formaður kjörstjórnar Fljótsdalshrepps.

Lesa meira

Þjóðverjar horfa til orkuvinnslu á Finnafjarðarsvæðinu

Yfirvöld í Bremen í Þýskalandi renna hýru auga til vindorkuvinnslu í nágrenni Finnafjarðar og telja hana geta átt þátt í orkuskiptum sínum. Samstarfsyfirlýsing við sveitarfélög á svæðinu var endurnýjuð nýverið.

Lesa meira

Vonbrigði með fordómafulla vísu frambjóðanda á árshátíð

Bæði Alcoa Fjarðaál og Fjarðalistinn, sem býður fram til sveitarstjórnarkosninganna í Fjarðabyggð, lýsa yfir vonbrigðum og andstyggð á vísu sem frambjóðandi af listanum fór með á árshátíð Fjarðaáls á föstudagskvöld.

Lesa meira

Ekki svo einfalt að orkugarðurinn bjargi heiminum

Framboðin til bæjarstjórna Fjarðabyggðar nálgast umhverfismál undir afar ólíkum forsendum. Öll virðast þó sammála um að skoða möguleika sem felast í orkugarði á Reyðarfirði sem framleitt gæti eldsneyti í stað þess sem nú er unnið úr jarðefnum.

Lesa meira

Þörf á hjúkrunarheimili í Neskaupstað

Frambjóðendur til bæjarstjórnar Fjarðabyggðar eru sammála um að efla þurfi aðbúnað aldraðra með byggingu hjúkrunarheimilis í Neskaupstað. Eins er þörf á endurnýjun í Breiðabliki.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.