Orkumálinn 2024

Tekjur Austfirðinga 2019: Fljótsdalshreppur

Austurfrétt birtir í dag árlega samantekt á tekjum Austfirðinga. Listarnir byggjast á álagningarseðlum ríkisskattstjóra. Þeir eru birtir með fyrirvara um kærumál vegna útreikninga embættisins og prentvillur. Tekjurnar eru gefnar upp í krónum á mánuði

Lesa meira

Boðið upp á súrmat í tunnubúrinu

Gestum, sem heimsækja Minjasafnið á Bustarfelli gefst nú tækifæri á að smakka íslenskan súrmat í gamla tunnubúrinu. Smakkið er liður í að reyna á sem flest skilningarvit gesta.

Lesa meira

Smáframleiðendur matvæla stofna með sér samtök

Stofnfundur félags smáframleiðenda matvæla verður haldinn í næstu viku. Félagsskapurinn er opinn framleiðendum af öllu landinu. Ráðgjafi segir eftirspurn eftir vöru framleiðendanna hafa stóraukist á stuttum tíma.

Lesa meira

Tor Arne Berg nýr forstjóri Fjarðaáls

Norðmaðurinn Tor Arne Berg verður næsti forstjóri Alcoa-Fjarðaáls. Hann er í dag forstjóri Alcoa Lista í Farsund í Noregi.

Lesa meira

Tekjur Austfirðinga 2019: Borgarfjarðarhreppur

Austurfrétt birtir í dag árlega samantekt á tekjum Austfirðinga. Listarnir byggjast á álagningarseðlum ríkisskattstjóra. Þeir eru birtir með fyrirvara um kærumál vegna útreikninga embættisins og prentvillur. Tekjurnar eru gefnar upp í krónum á mánuði

Lesa meira

Rafmagnslaust á Reyðarfirði

Rafmagnslaust er á stóru svæði á Reyðarfirði vegna bilunar í spenni. Samkvæmt upplýsingum frá Fjarðabyggð nær rafmagnsleysið yfir efri hluta byggðarinnar í bænum.

Lesa meira

Djúpavogsbúar ekki mótfallnir veggjaldi á Öxi

Gauti Jóhannesson, sveitarstjóri Djúpavogshrepps, segir íbúa sveitarfélagsins ekki vera mótfallna hugmyndum um að vegagerð yfir Öxi verði að hluta fjármögnuð með veggjöldum.

Lesa meira

Búið að skipa fjóra presta í Austfjarðaprestakall

Kjörnefnd Austfjarðaprestakalls hefur valið fjóra presta úr hópi umsækjenda í hið nýja prestakall sem verður til við sameiningu fimm eldri prestakalla sem verið hafa á svæðinu í haust.

Lesa meira

Veggjöld verði til þess að flýta gerð vegar yfir Öxi

Til greina kemur að heimila Vegagerðinni að taka lán, sem síðar verði greitt upp með veggjöldum, til að flýta gerð vegar yfir Öxi og fleirum samgönguverkefnum. Eins eru uppi hugmyndir um að taka upp gjaldtöku í jarðgöng sem þegar hafa verið byggð til að fjármagna fleiri í framtíðinni.

Lesa meira

Skipt um framkvæmdastjóra HEF

Aðalsteinn Þórhallsson, verkfræðingur, hefur verið ráðinn nýr framkvæmdastjóri Hitaveitu Egilsstaða og Fella. Aðalsteinn er byrjaður að starfa með stjórn HEF en kemur að fullu til starfa 1. október næstkomandi.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.