Félagshyggjufólk undirbýr framboð

Félagshyggjufólk í nýju sameinuðu sveitarfélagi Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar hefur hafið undirbúnings framboðs fyrir sveitarstjórnarkosningar þar í vor.

Lesa meira

VG býður fram í eigin nafni í nýju sveitarfélagi

Vinstri hreyfingin – grænt framboð mun bjóða fram sjálfstæðan lista þegar fyrsta sveitarstjórn nýs sameinaðs sveitarfélags Borgarfjarðahrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar, verður kosin næsta vor.

Lesa meira

Hætt við rafmagnstruflunum á morgun

Hætta er á að truflanir verði á rafmagni á Austurlandi á morgun, gangi spár um bálhvassa norðanátt og mikla úrkomu eftir.

Lesa meira

IPN veiran hættulaus

IPN veira sem greindist í fiskeldi Laxa á Reyðarfirði í nóvember virðist með öllu meinlaus. Þetta hafa frekari greiningar á vegum Matvælastofnunar leitt í ljós.

Lesa meira

Engar lokanir enn boðaðar eystra

Engar lokanir á vegum eru enn fyrirhugaðar á Austurlandi vegna djúprar lægðar sem gengur yfir landið næstu daga. Veðurstofan hefur gefið út gula viðvörun fyrir kvöldið og líkur eru á að færð geti spillst.

Lesa meira

Helgin: Fyrsta afmælisveisla Einherja í 70 ár

Haldið verður upp á 90 ára afmæli UMF Einherja á Vopnafirði á morgun. Mikil vinna hefur verið lögð í að skrásetja sögu félagsins og meðal annars verður ný heimildamynd frumsýnd á hátíðinni. Aðventustemming er annars áberandi á Austurlandi um helgina.

Lesa meira

Fjallvegum væntanlega lokað á morgun

Búast má við að helstu fjallvegir á Austurlandi verði lokaðar frá morgni miðvikudags frá í birtingu á fimmtudag, gangi veðurspár eftir.

Lesa meira

Tveggja ára fangelsi fyrir nauðgun

Héraðsdómur Austurlands hefur dæmt tvítugan karlmann í tveggja ára ára fangelsi fyrir nauðgun og kynferðislega áreitni. Maðurinn hafið áður hlotið dóm fyrir að hafa kjálkabrotið mann þann sama dag.

Lesa meira

Krefjandi verk að leggja ljósleiðarann til Mjóafjarðar

Vandasamt og erfitt var að leggja ljósleiðara og rafstreng frá Seyðisfirði til Mjóafjarðar. Enn er eftir að klára rafstrenginn á erfiðasta hluta leiðarinnar en þegar það verður gert næsta sumar fá Mjófirðingar þriggja fasa rafmagn.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.