Gáfu 660.000 krónur til Uppsala

Hjúkrunarheimilið Uppsalir á Fáskrúðsfirði fékk rausnarlega gjöf frá félögum í Spinning- og stöðvaþjálfun á Fáskrúðsfirði. Styrkurinn er afrakstur söfnunar sem að félagsskapurinn hrinti af stað.

Lesa meira

Unnið að því að rekja smitið

Smitvarnateymi sóttvarnalæknis og ríkislögreglustjóra vinnur nú að því að rekja ferðir einstaklings sem greindur var með covid-19 veiruna á Austurlandi í morgun.

Lesa meira

Tilgangslaust að loka Austurland af

Ekki er talið ráðlegt að loka fyrir mannaferðir til og frá Austurlandi til að stemma stigu við útbreiðslu covid-19 veirunnar.

Lesa meira

Mikilvægt að huga að velferð allra í samfélaginu

Félagsþjónustur Fljótsdalshéraðs og Fjarðabyggðar, lögreglan á Austurlandi og Heilbrigðisstofnun Austurlands hvetja íbúa til að fylgjast með nágrönnum og ættingjum og láta vita ef stuðnings er þörf.

Lesa meira

Vara við snjósöfnun undir raflínum

Rarik varar útivistarfólk við að mikill snjór hefur safnast undir Borgarfjarðarlínum, sem liggur frá Fljótsdalshéraði yfir til Borgarfjarðar eystra.

Lesa meira

Rarik sendir út reikninga á Reyðarfirði

Rarik hefur hafið útsendingu reikninga til fyrrum viðskiptavina Rafveitu Reyðarfjarðar en Rarik tók við dreifihlutaveitu Rafveitunnar þann 1. febrúar.

Lesa meira

Yfir sextíu í sóttkví eystra

Rúmlega sextíu Austfirðingar eru nú komnir í sóttkví út af heimsfaraldri Covid-19 veirunnar. Ekkert smit hefur enn greinst á svæðinu. Brýnt er fyrir íbúum að fylgja þeim ráðleggingum sem gefnar hafa verið út til að hindra útbreiðslu veirunnar.

Lesa meira

„Mismunum ekki einstaklingum eftir geðþótta“

Fjarðabyggð hefur nú bæst í hóp sveitarfélaga á íslandi sem hefur hlotið jafnlaunavottun. Vottunin staðfestir að markvisst sé unnið gegn kynbundnum launamun hjá sveitarfélaginu og þannig stuðlað að jafnrétti kynjanna á vinnumarkaði.

Lesa meira

„Fer í kaupstað þegar opnast“

Vegurinn upp í Hrafnkelsdal hefur verið lokaður í um hálfan mánuð vegna snjóa. Íbúar er rólegir enda ekki óvanir ástandi sem þessu. Hluti leiðarinnar var opnaður í gær en lokaðist aftur í morgun.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.