Mikilvægt að ferðamenn fari í sóttkví

Aðgerðastjórn almannvarnanefndar á Austurlandi varar við því að óheftur fjöldi ferðamanna á Austurlandi gæti aukið mjög á smithættu. Þess vegna sé mikilvægt að ferðamenn fari í sóttkví líkt og þeir sem búsettir eru hérlendis gera eftir að þeir koma erlendis frá.

Lesa meira

Smitrakningarsmáforritið skiptir máli

Ekkert covid-19 smit greindist á Austurlandi síðasta sólarhring. Austfirðingar eru minntir á að fylgja áfram leiðbeiningum sóttvarnayfirvalda.

Lesa meira

Ræktun iðnaðarhamps leyfð

Ný reglugerð heilbrigðisráðherra, sem heimilar innflutning og ræktun iðnaðarhamps, tekur gildi í dag. Flytja má inn plöntur svo lengi sem innihald vímuefnisins THC er ekki í nýtanlegu magni, eða undir 0,2%.

Lesa meira

Beina til foreldra að brýna samskiptareglur fyrir börnum sínum

Almannavarnir á Austurlandi hvetja foreldra og forráðamenn barna á grunnskólaaldri að brýna fyrir börnum sínum reglur um samskiptafjarlægð. Yfirlögregluþjónn segir fulla ástæðu til að minna á að engar tilslakanir hafa enn tekið gildi.

Lesa meira

Áskorun að halda út til fjórða maí

Ekkert nýtt covid-19 smit greindist á Austurlandi síðasta sólarhring. Tíu dagar er nú liðnir frá því síðast greindist smit á svæðinu.

Lesa meira

Margir líta á þættina sem lið í áfallahjálp

Aðstandendur sjónvarpsþáttanna Háski: Fjöllin rumska, sem fjalla um snjóflóðin í Neskaupstað 1974, hafa fengið mikil viðbrögð eftir að þættirnir voru sýndir í sjónvarpi. Öll viðtöl sem tekin voru fyrir þættina hafa verið send til varðveislu austur í Neskaupstað.

Lesa meira

Gaman að fá Norrænu aftur

Ríflega 20 farþegar voru með Norrænu þegar skipið kom til Seyðisfjarðar í morgun. Afgreiðsla skipsins gekk vel en allir farþegarnir fara í sóttkví út af covid-19 faraldrinum. Mánuður er síðan skipið kom síðast til Seyðisfjarðar.

Lesa meira

Ekki bara Austfirðingar sem óttast faraldur síðar

Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, segir ótta við að bakslag komi í góðan árangur í baráttunni við útbreiðslu covid-19 veirunnar ekki bundinn við þá landshluta sem sloppið hafa best til þessa, svo sem Austurland.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.