Átta bjóða sig fram hjá Samfylkingunni

samfylkingin.jpg
Átta einstaklingar bjóða sig fram í flokksvali Samfylkingarinnar í Norðausturkjördæmi. Framboðsfrestur rann út um helgina. Kosið er í sex efstu sætin á framboðslista fyrir komandi þingkosningar.

Lesa meira

Egilsstaðabýlið: Slátra þarf öllum jákvæðum gripum

matvælastofnun hótel héraðSlátra þarf þeim nautgripum sem greinst hafa með mótefni gegn BHV-1 herpesveirunni á Egilsstaðabýlinu á Völlum. Þar hafa 33 af 69 kúm greinst með mótefnið. Yfirdýralæknir segir mikilvægt að geta sýnt fram á að Ísland sé laust við sjúkdóma á borð við þá sem veiran veldur, sérstaklega vegna samningaviðræðnanna við Evrópusambandið.

Lesa meira

Tryggvi Þór vill fyrsta sætið

tryggvi_thor.jpg
Tryggvi Þór Herbertsson, þingmaður, hefur ákveðið að gefa kost á sér í oddvitasæti Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi. Hann býður sig fram gegn sitjandi oddvita, Kristjáni Þór Júlíussyni.

Lesa meira

Egilsstaðabýlið: Slátra þarf öllum jákvæðum gripum

mast_egs_fundur_okt12_0015_web.jpgSlátra þarf þeim nautgripum sem greinst hafa með mótefni gegn BHV-1 herpesveirunni á Egilsstaðabýlinu á Völlum. Þar hafa 33 af 69 kúm greinst með mótefnið. Yfirdýralæknir segir mikilvægt að geta sýnt fram á að Ísland sé laust við sjúkdóma á borð við þá sem veiran veldur, sérstaklega vegna samningaviðræðnanna við Evrópusambandið.

Lesa meira

Leitað að veirunni: Vitum ekki hvernig í ósköpunum hún komst inn á búið

egilsstadabylid.jpg
Sérfræðingar eru ráðþrota gagnvart því hvernig herpesveira barst í kýr á Egilsstaðabýlinu. Veiran sjálf er reyndar ófundin og tekin verða nánari sýni úr kúnum til að staðfesta greininguna. Þá verður leitað að henni um allt Austurland. Yfirdýralæknir segir öll smáatriði verða könnuð áður en lagt verður til að lóga öllum gripum á býlinu. Lítil hætta er talin á smiti út frá bænum.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.