Hannes Bjarna á Austfjörðum

forseti_islands.gifForsetaframbjóðandinn Hannes Bjarnason verður á ferðinni um Austfirði í dag og á morgun. 

 

Lesa meira

NAUST: Ólögleg vopn á ferð við fuglaveiðar

naust_stjorn_2012_web.jpg

Félagar í Náttúruverndarsamtökum Austurlands (NAUST) hafa áhyggjur af því að fuglaveiðimenn sé á ferð með öflugri vopn en löglegt er. Þeir vilja að stjórnvöld herði eftirlit með slíkum vopnum. Þá hafa þeir áhyggjur af aukinni ásókn í eggjatínslu sem geti skaðað fuglastofna.

 

Lesa meira

Ari Trausti: Fólk sagði mér að bjóða mig ekki fram því ég tæki fylgi frá Þóru

ari_trausti_egs_24042012_web.jpgAri Trausti Guðmundsson segir að lagt hafi verið að honum að bjóða sig ekki fram til forseta Íslands þar sem það gæti spillt möguleikum Þóru Arnórsdóttur á að fella sitjandi forseta, Ólaf Ragnar Grímsson. Ari Trausti heimsótti yfir tuttugu staði á ferð sinni um Seyðisfjörð og Egilsstaði í gær og heldur áfram ferðinni um Fjarðabyggð í dag.

 

Lesa meira

Buðust til að passa börnin fyrir Þóru

 
Gestir á fundi forsetaframbjóðandans Þóru Arnórsdóttur í Menntaskólanum á Egilsstöðum í gær buðust til að passa börnin hennar meðan hún einbeitti sér að framboðinu. Hún segir það forgangsmál sitt, verði hún kjörin, að vinna að sameiningu íslensku þjóðarinnar.

Lesa meira

Helmingur sjúkraflugs til Norðfjarðar fellt niður

leifur_hallgrimsson_myflug_web.jpg

Brýnt er að bæta flugvöllinn á Norðfirði þannig hann þjóni sjúkraflugi. Fella þarf niður um helming fyrirhugaðra ferða þangað vegna aðstæðna. Reykjavíkurflugvöllur er nauðsynlegur til að Landsspítalinn standi undir nafni sem slíkur.

 

Lesa meira

Ekki þarf að skera fleira fé í Merki

lomb.jpg

Ekki er þörf á að skera fleira fé í bili vegna riðuhreinsunar á bænum Merki á Jökuldal. Öll þau sýni sem tekin voru úr því fé sem skorið var eftir að sýkt kind var greind þar í febrúar reyndust neikvæð.

 

Lesa meira

Stríðið milli landsbyggðar og Reykjavíkur aldrei verið harðara

flug_flugfelagislands_egsflugv.jpg

Austfirskir sveitarstjórnarmenn hafa miklar áhyggjur af framtíð Reykjavíkurflugvallar og áformum borgaryfirvalda um að færa völlinn eða loka hluta hans. Ekki gangi að staðsetning hans sé háð geðþóttaákvörðunum borgarfulltrúa hverju sinni.

 

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.