Nýr bæjarstjóri í Fjarðabyggð

ImageÁ síðasta bæjarstjórnarfundi Fjarðabyggðar tók Páll Björgvin Guðmundsson við embætti bæjarstjóra. Helga Jónsdóttir afhenti Páli lyklavöldin í lok fundar og óskaði honum góðs gengis í embættinu.

 

Lesa meira

Rúðum rústað í vörubíl

logreglumerki.jpgNokkuð tjón varð þegar ráðist var á mannlausan vörubíl í Neskaupstað um seinustu helgi. Málið er upplýst.

 

Lesa meira

Tryggvi Þór: Vinstri flokkarnir hafa gert allt vitlaust

Tryggvi Þór Herbertsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir að hver mistökin hafi rekið önnur síðan ríkisstjórn Samfylkingar og Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs, tók við völdum fyrir rúmu ár.

 

Lesa meira

Tryggvi Þór: Mikil vinna, léleg laun

tryggvi_thor.jpgTryggvi Þór Herbertsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi, segir það hafa komið sér á óvart þegar hann settist á þing hversu lág laun þingmenn legðu á sig fyrir mikla vinnu. Þau séu jafnvel hættulega lág.

 

Lesa meira

Íslandspóstur tilbúinn í viðræður

ImageÍslandspóstur er tilbúinn í viðræður við sveitarfélagið Fjarðbyggð um framtíð afgreiðslu fyrirtækisins á Stöðvarfirði. Allir möguleikar koma til greina.

 

Lesa meira

Metveiði í Selá enn eitt árið

Metveiði var í Selá í Vopnafirði sjötta árið í röð. Útlit er fyrir að fleiri en tvö þúsund laxar veiðist þar þetta sumarið.

 

Lesa meira

Ormarr nýr útibússtjóri Íslandsbanka

ormarr_orlygsson.jpgOrmarr Örlygsson hefur verið ráðinn útibússtjóri Íslandsbanka á Reyðarfirði og Egilsstöðum. Hann tekur við starfinu af Páli Björgvini Guðmundssyni sem á miðvikudag sest í stól bæjarstjóra Fjarðabyggðar.

 

Lesa meira

Sparisjóður Norðfjarðar býður Stöðfirðingum í viðskipti

sparisjodur_norrdfjardar.jpgForsvarsmenn Sparisjóðs Norðfjarðars skoða hvaða þjónustu þeir geti veitt Stöðfirðingum. Mikil reiði hefur verið á staðnum síðan Landsbankinn lokaði afgreiðslu sinni þar í byrjun mánaðarins. Fulltrúar sparisjóðsins verða á Stöðvarfirði á morgun.

 

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar