Besta ár í sögu Loðnuvinnslunnar

Hagnaður af rekstri Loðnuvinnslunnar Fáskrúðsfirði á síðasta ári var rúmir tveir milljarðar króna eftir skatta. Afkoma fyrirtækisins hefur aldrei verið betri, sem verður að teljast eftirtektarvert í ljósi þess að engin loðna veiddist hér við land.

Lesa meira

Bilaður strengur olli rafmagnsleysi

Rafmagn á að vera komið aftur alls staðar á Egilsstöðum og næsta nágrenni. Rafmagn fór af rétt fyrir klukkan þrjú og var rafmagnslaust í rúmar tuttugu mínútur.

Lesa meira

Leggjast eindregið gegn netsölu á áfengi

Fagráð Heilbrigðisstofnunar Austurlands, sem skipað er sjö sérfræðingum sem starfa hjá stofnuninni, leggst eindregið gegn því að heimiluð verði netsala á áfengi og heimsending úr innlendum verslunum. Þetta kemur fram í ályktun sem fagráðið sendi frá sér í vikunni.

Lesa meira

Nýir eigendur tryggja áframhaldandi rekstur Kauptúns

Óvissu um framtíð dagvöruverslunar á Vopnafirði hefur verið eytt eftir að Berghildur Fanney Oddsson Hauksdóttir og Eyjólfur Sigurðsson keyptu verslunina Kauptún sem annars hefði lokað eftir daginn í dag. Svo verður ekki.

Lesa meira

Múlaþing hlutskarpast í nafnakönnun

Nafnið Múlaþing fékk flest atkvæði, bæði í fyrsta sæti og samanlagt hjá þeim íbúum Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar sem tóku þátt í nafnakönnun á nýtt sameinað sveitarfélag samhliða forsetakosningunum í gær.

Lesa meira

Úrslita úr nafnakosningu að vænta eftir kvöldmat

Úrslit úr könnun, sem gerð var meðal íbúa í Borgarhreppi, Djúpavogshreppi, Fljótsdalsdalshéraði og Seyðisfjarðarkaupstað samhliða forsetakosningunum í gær, um nafn á sameinað sveitarfélag á Austurlandi er að vænta í kvöld.

Lesa meira

Austurbrú kaupir SparAustur

Austurbrú hefur fest kaup á smáforritinu SparAustur og ráðið Auðun Braga Kjartansson, frumkvöðul og höfund hugverksins, til starfa svo vinna megi áfram að þróun og innleiðingu þess.

Lesa meira

Minna Austfirðinga á að gæta sín í fjölmenni

Ekki hefur fjölgað í hópi þeirra Austfirðinga sem eru í sóttkví vegna Covid-19 faraldursins síðan fyrir helgi. Þeir eru níu talsins samkvæmt tilkynningu sem aðgerðastjórn almannavarnanefndar Austurlands sendi frá sér í gærkvöldi.

Lesa meira

Ekkert smit enn eystra

Enginn þeirra níu Austfirðinga, sem settir voru í sóttkví fyrir helgi vegna gruns um Covid-19 smit, hefur reynst jákvæður. Ekki hafa fleiri bæst við síðan í sóttkví á svæðinu.

Lesa meira

Hvað má sveitarfélagið heita?

Örnefnanefnd mælir með nöfnunum Múlaþinghá og Múlabyggð í umsögn sinn um nafn nýs sameinaðs sveitarfélags á Austurlandi. Fjórar aðrar nafnahugmyndir fá þá umsögn að nefndin leggist ekki gegn þeim. Íbúar kjósa um nafn á laugardag.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.