Orkumálinn 2024

„Eins og að fara á kajak í Vök“

Stuðlagil á Jökuldal hefur á tiltölulega stuttum tíma sprungið út sem einn vinsælasti ferðamannastaður landsins og um leið vakið athygli á Austurlandi. Áhyggjur eru þó af hegðun ferðamanna í gilinu.

Lesa meira

Austfirskir veitingaaðilar framfylgja reglum

Ekkert nýtt Covid-19 smit hefur greinst á Austurlandi síðustu tvo daga og fjöldi þeirra sem eru í sóttkví er óbreyttur. Yfirlögregluþjónn segir Austfirðinga almennt standa sig vel í að framfylgja reglum og leiðbeiningum til að hindra útbreiðslu veirunnar.

Lesa meira

Einn í viðbót í sóttkví

Ekkert nýtt Covid-19 smit greindist á Austurlandi í gær. Tólf einstaklingar eru í sóttkví, einum fleiri en í gær.

Lesa meira

Hafró kynnir svæði fyrir 22.000 tonna fiskeldi á Austfjörðum

Hafrannsóknastofnun (Hafró)hefur sent Skipulagsstofnun til kynningar tillögu sína að afmörkun eldissvæða fyrir fiskeldi í Fáskrúðsfirði og Stöðvarfirði. Um er að ræða 15.000 tonn í Fáskrúðsfirði og 7.000 tonn í Stöðvarfirði.

Lesa meira

Nokkrar breytingar á lista VG

Nokkrar breytingar hafa verið gerðar á framboðslista Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs til sveitarstjórnar í nýju sameinuðu sveitarfélagi á Austurlandi frá því listinn var upphaflega kynntur í byrjun mars.

Lesa meira

Banaslys í Reyðarfirði

Banaslys varð í Reyðarfirði í gær þegar ökumaður sexhjóls lést eftir að hjólið valt yfir hann í fjalllendi.

Lesa meira

Verulega jákvæð hagræn áhrif af fiskeldi í Stöðvarfirði

Í niðurstöðu umhverfismats um fyrirhugað laxeldi í Stöðvarfirði sem kom út fyrr í sumar segir að eldið muni hafa verulega jákvæð áhrif á hagræna og félagslega þætti. Áhrif á aðra nýtingu verða óveruleg en að hluta til einnig talsvert jákvæð og að mestu leyti afturkræf.

Lesa meira

Um helmingur makrílkvótans kominn í hús

Reikna má með að tæplega 70.000 tonn af makríl hafi veiðst það sem af er sumri. Er um helmingur af 138.000 tonna kvóta því kominn í hús.

Lesa meira

Staðfest að farþegi úr Norrænu var með virkt smit

Farþegi, sem kom með Norrænu til Seyðisfjarðar á fimmtudag, reyndist með virkt Covid-19 smit. Ekki er talið að hann hafi verið í slíku samneyti við aðra farþega ferjunnar að hann hafi getað smitað út frá sér.

Lesa meira

Magnús Þór: Verðum að sýna hvers við erum megnug

Magnús Þór Ásmundsson, fyrrum forstjóri Alcoa Fjarðaáls, tók í gær við nýju starfi sem framkvæmdastjóri Faxaflóahafna. Magnús Þór hafði enga tengingu við Austurland þegar hann fluttist austur vorið 2009 en segist á tíu árum hafa myndað sterk tengsl við svæðið sem hann muni rækta áfram. Hann kveðst bjartsýnn á framtíð svæðisins sem eigi ýmis tækifæri. Það sé undir íbúum þess að nýta þau.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.