Aðeins eldri kindum slátrað í Merki

lomb.jpg
Aðeins kindum fimm vetra og eldri verður lógað á bænum Merki á Jökuldal í fyrstu þar sem sérstakt afbrigði af riðu greindist nýlega, samkvæmt tillögum yfirdýralæknis. Ítarlega verður fylgst með stofninum og sýni úr kindunum greind. 

Lesa meira

Enn ekkert ákveðið um niðurskurð í Merki

lomb.jpg
Landbúnaðaryfirvöld hafa ekki enn tekið neina ákvörðun um framtíð fjár á bænum Merki á Jökuldal þar sem riða af NOR98 stofni greindist í síðasta mánuði. Yfirdýralæknir segir unnið eins hratt og hægt er.

Lesa meira

Iceland Express kynnir beint flug milli Egilsstaða og Kaupmannahafnar

flug_flugfelagislands_egsflugv.jpg

Iceland Express mun fljúga í þrjár vikur milli Egilsstaða og Kaupmannahafnar frá og með mánudeginum 13. ágúst. Þetta er liður í vilja félagsins til að efla ferðaþjónustu á landsbyggðinni en vikurnar á undan verður einnig flogið milli Akureyrar og Kaupmannahafnar.

 

Lesa meira

Opnir fundir um Evrópumál

esb_fani.jpg
Evrópustofa, upplýsingamiðstöð ESB á Íslandi, efnir til opinna funda um Evrópumál á Austurlandi dagana 13.og 14. mars.
 

Lesa meira

HSA málinu lokið í bili: Friður fyrir frekari niðurskurði

hsalogo.gif
Bæjarfulltrúar í Fjarðabyggð líta svo á að deilum við yfirstjórn Heilbrigðisstofnunar Austurlands vegna skýrslu um framtíð stofnunarinnar sé lokið. Þeir telja sig hafa fengið vilyrði fyrir því að ekki sé unnið eftir hugmyndum í skýrslunni og niðurskurðartímabili í austfirskri heilbrigðisþjónustu sé lokið.

Lesa meira

250 milljóna hagnaður hjá Vopnafjarðarhreppi í fyrra

vopnafjordur.jpg

Rúmlega 250 milljóna króna hagnaður varð hjá Vopnafjarðarhreppi í fyrra. Miklu munar þar um hagnað af sölu hlutabréfa í HB Granda. Sá hagnaður nýttist einnig til að greiða niður lán sveitarfélagsins.

 

Lesa meira

START og Goðar eru engin glæpasamtök

velhjol_fdherad_mars12_web.jpg
Þau tvö vélíþróttafélög sem starfa á Egilsstöðum, Akstursíþróttafélagið Starf og Bifhjólaklúbburinn Goðar tengjast ekki skipulagðri glæpastarfsemi. Þau vinna þvert á móti því að skipulögð glæpastarfsemi skjóti rótum á svæðinu undir fölsku flaggi. Lögreglan óttast að Egilsstaðir séu næsti áfangastaður skipulagðrar glæpastarfsemi mótorhjólagengja.

Lesa meira

Kárahnjúkavirkjun í hryðjuverkahættu?

karahnjukar.jpg
Mannvirki Kárahnjúkavirkjunar virðast þau íslensku mannvirki sem helst virðast í hættu fyrir hryðjuverkaárásum. Áhættan telst þó fremur lítil. Umferðarslys, sjóslys og náttúruvár eru þeir þættir sem helst ógna öryggi Austfirðinga. Þetta kemur fram í nýju áhættumati Almannavarna sem birt var í vikunni. 

Lesa meira

Elvar Jónsson: Hrepparígur er náskyldur fasisma

elvar_jonsson2.jpg
Elvari Jónssyni, oddvita Fjarðalistans, líkar illa að vera sakaður um að ala á hrepparíg í deilunum sem staðið hafa um Heilbrigðisstofnun Austurlands. Hann segir hrepparíg náskyldan öfgastefnum eins og fasisma.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.