Hitaveita í Eiða loks að veruleika

Ráð er fyrir gert af hálfu HEF að hafist verði handa við lagningu heitavatnslagnar frá Egilsstöðum til Eiða á vormánuðum og að heitt vatn verði komið í krana íbúa svæðisins í októberlok á næsta ári.

Lesa meira

Gefa sér nokkur ár til að skipta út glóperum í Múlaþingi

Forgangur er hjá sveitarfélaginu Múlaþingi að skipta út hefðbundnum glóperum ljósastaura í ljósdíóður [LED] í helstu þéttbýliskjörnum áður en hafist verður handa við að að skipta þeim út í dreifbýlinu. Það ferli gæti tekið nokkur ár.

Lesa meira

Stage of uncertainty due to the risk of mudflow

The National Commissioner of Police, in consultation with the Commissioner of Police in East Iceland and the Icelandic Meteorological Office, has announced a Level of Uncertainty regarding the risk of mudflows in East Iceland.

Lesa meira

Ekki enn kominn dagsetning á íbúafund um sameiningu

Ekki hefur enn verið ákveðið hvenær íbúar á Vopnafirði verði boðaðir til fundar um mögulega sameiningu við önnur sveitarfélög. Oddviti segir það hins vegar vera næsta skrefið í athugun á sameiningu.

Lesa meira

Lýst yfir óvissustigi vegna skriðuhættu

Ríkislögreglustjóri, í samráði við lögreglustjórann á Austurlandi og Veðurstofu Íslandi, lýsti á sjötta tímanum í dag yfir óvissustigi almannavarna í fjórðungnum vegna skriðuhættu.

Lesa meira

Mikilvægt að ráðherra sýni með fordæmi að hægt sé að vinna óháð staðsetningu

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, flutti starfsaðstöðu sína austur í Egilsstaði í gær. Með því vill hún sýna fordæmi um að hægt sé að vinna óháð staðsetningu. Tækifærið notaði hún til að kynna sér málefni sem snúa að hennar ráðuneyti svo sem umhverfi nýsköpunar og fjarnám í fjórðungnum.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.