
Heiðraðir fyrir 30 ára þjónustu í sóknarnefnd Reyðarfjarðarkirkju
Þeir Björn Egilsson og Vilbergur Hjaltason voru um liðna helgi sérstaklega heiðraðir og kvaddir við guðsþjónustu í Reyðarfjarðarkirkju fyrir rúmlega 30 ára þjónustu í sóknarnefnd kirkjunnar.