Veggjöld verði til þess að flýta gerð vegar yfir Öxi

Til greina kemur að heimila Vegagerðinni að taka lán, sem síðar verði greitt upp með veggjöldum, til að flýta gerð vegar yfir Öxi og fleirum samgönguverkefnum. Eins eru uppi hugmyndir um að taka upp gjaldtöku í jarðgöng sem þegar hafa verið byggð til að fjármagna fleiri í framtíðinni.

Lesa meira

Skipt um framkvæmdastjóra HEF

Aðalsteinn Þórhallsson, verkfræðingur, hefur verið ráðinn nýr framkvæmdastjóri Hitaveitu Egilsstaða og Fella. Aðalsteinn er byrjaður að starfa með stjórn HEF en kemur að fullu til starfa 1. október næstkomandi.

Lesa meira

Nýr vegur yfir Berufjörð formlega tekinn í notkun

Sigurður Ingi Jóhansson, samgönguráðherra og Bergþóra Þorkelsdóttir, forstjóri Vegagerðarinnar opnuðu nýjan veg yfir Berufjörð formlega. Á ýmsu hefur gengið við framkvæmdir og er endanlegur kostnaður 350 milljónum hærri en ráð var fyrir gert.

Lesa meira

Smáframleiðendur matvæla stofna með sér samtök

Stofnfundur félags smáframleiðenda matvæla verður haldinn í næstu viku. Félagsskapurinn er opinn framleiðendum af öllu landinu. Ráðgjafi segir eftirspurn eftir vöru framleiðendanna hafa stóraukist á stuttum tíma.

Lesa meira

Tor Arne Berg nýr forstjóri Fjarðaáls

Norðmaðurinn Tor Arne Berg verður næsti forstjóri Alcoa-Fjarðaáls. Hann er í dag forstjóri Alcoa Lista í Farsund í Noregi.

Lesa meira

Þúsund fermetra viðbygging reis á fjórum dögum

Viðbygging við íþróttamiðstöðina á Egilsstöðum er risin og segir María Ósk Kristmundsdóttir formaður byggingarfélags Hattar vonast til að byggingin verði tekin í notkun næsta haust.

Lesa meira

Djúpavogsbúar ekki mótfallnir veggjaldi á Öxi

Gauti Jóhannesson, sveitarstjóri Djúpavogshrepps, segir íbúa sveitarfélagsins ekki vera mótfallna hugmyndum um að vegagerð yfir Öxi verði að hluta fjármögnuð með veggjöldum.

Lesa meira

Fljótsdalshérað hlýtur jafnlaunavottun

Fljótsdalshérað hefur nú fyrst austfirskra sveitarfélaga fengið jafnlaunavottun. Björn Ingimarsson bæjarstjóri á Fljótsdalshéraði segist ánægður með að fá staðfestingu á því að jafnræði ríki í launamálum sveitarfélagsins. 

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar