Orkumálinn 2024

Ferðafélag Fljótsdalshéraðs fóstrar Brúardalaleið næstu þrjú árin

Ferðafélag Fljótsdalshéraðs mun næsta þrjú árin hið minnsta taka Brúardalaleið í nokkurs konar fóstur sem merkir að félagið mun þennan tíma sjá um að lagfæra, viðhalda og stika þennan sífellt vinsælli hálendisveg. Góður stuðningur hefur fengist til verksins úr samfélagssjóði Alcoa Fjarðaáls.

Lesa meira

Hannar og selur eigin línu af ungbarnaskóm

Magdalena Sydlowska Zrbrze, eða einfaldlega Magda, flutti til Eskifjarðar síðasta vor og hóf þar framleiðslu og sölu á barnavörum úr íslenskum efnivið.

Lesa meira

Föstudagurinn var langur hjá björgunarsveitunum

Björgunarsveitir frá Vopnafirði, Fljótsdalshéraði og úr Mývatnssveit aðstoðuðu um þriðja tug bíla sem lentu í vandræðum vegna veðurs og vondrar færðar á Möðrudalsöræfum á föstudagskvöld.

Lesa meira

Sigurður Ingi frestar fundum á Austurlandi

Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra og formaður Framsóknarflokksins, hefur frestað þremur opnum stjórnmálafundum sem hann hafði boðað á Austfjörðum í dag. Enn stendur til að halda fund á Vopnafirði á morgun.

Lesa meira

Snjóruðningsbíllinn fastur á Fjarðarheiði

Snjómoksturstæki urðu frá að hverfa á Fjarðarheiði í morgun vegna veðurs. Straumur var yfir heiðina þegar loks tókst að opna hana stuttlega í gærkvöldi. Aðrar helstu leiðir á Austurlandi en austurhluti Jökuldals eru orðnar færar þótt aðstæður séu víða erfiðar.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.